Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Síða 6
UMSJON: ÞORÐUfí BJORNSSON
IÞROTTIR:
FH datt út í fyrsta
leik í útsláttamóti
OLÍS, Stöð 2 og FH stóðu fyrir 2 og voru þar með úr leik. Hlynur
heljarmiklu innanhússknatt- Eiríksson skoraði bæði mörk FH.
spymumóti á laugardag í Kapla- Eyjamenn gerðu sér lítið fyrir og
krika. Atta efstu liðin í fyrstu fóru alla leið, unnu úrslitaleik
deild seinasta sumar tóku þátt í gegn Víkingum.
mótinu, sem var með útsláttarfyr- Bráðskemmtilegt mót og eiga
irkomulagi. örugglega fleiri eftir að fylgja í
FH-ingar mættu Vestamanna- kjölfarið.
eyingum í fyrsta leik og töpuðu 4-
Félagsmálastofnun Hafnarfjaröar
Dagvistarfulltrúi
Félagsmálastjóri Hafnarfjaröar óskar eftir aö
ráöa dagvistarfulltrúa. Meginverkefni dag-
vistarfulltrúa er eftirlit meö aðbúnaði dag-
vistarheimila, ráögjöf meö innra starfi þeirra
og rekstri. Dagvistarfulltrúi annast innritun
barna í samráöi viö forstöðumenn. Dagvist-
arfulltrúi skal ennfremur hafa eftirlit meö
rekstri gæsluvalla og yfirumsjón meö dag-
gæslu í heimahúsum. Þá skal dagvistar-
fulltrúi annast ráögjöf viö nýframkvæmdir.
Umsóknarfrestur ertil 15. mars.
Fóstrumenntun áskilin.
Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf
sem fyrst.
Umsóknum ber aö skila til félagsmálastjóra,
Strandgötu 8-10, Hafnarfiröi.
Félagsmálastjórinn Hafnarfiröi
VÍÐISTAÐAKIRKJA
Sunnudagur 10. mars.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Quðsþjónusta kl. 14.00.
Séra Ólöf Ólafsdóttir prédikar.
Kór Víðistaðasóknar syngur.
Organisti Ulrik Ólason.
SÉRA SíQURÐUR HELOl QUÐMUnDSSOU
HAFN^RFJARÐARKIRKJA
Laugardagur 9. mars.
Fyrsti fræðslufundur dr. Sig-
urðar Arnar Steingrímssonar
um sáttmálshugtakið í safn-
aðaraðstöðu kirkjunnar í
Dvergi kl. 11.00 árdegis.
Sunnudagur 10. mars. Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Munið skólabílinn. Kvöldmessa kl. 20.30. Séra Sig-
urður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
sóknarpresti. Jóhanna Möller syngur einsöng.
Kaffisamvera í Álfafelli eftir messu.
SAFnAÐARSTJÓRn
Punktar
Elín Sigurðardóttir, Sund-
félagi Hafnarfjarðar, stóð sig
frábærlega vel á meistaramóti
sem haldið var í Vestmanna-
eyjum. Elfn vann 100 og 200
metra baksund og varð þriðja
í 100 m flugsundi.
♦
Haukar töpuðu fyrir
Njarðvíkingum 98-85 í næst
seinasta leik sínum í úrvals-
deildinni á þessum vetri, en
það kemur annar að ári.
♦
Hafnfirðingar eru hvattir
til að fylgjast vel með FH og
Haukum í úrslitakeppninni í
handbolta og fjölmenna á
leikina. Það getur skipt
sköpum.
♦
Tvær stúlkur úr FH voru
valdar í landsliðið, sem tekur
þátt í heimsmeistaramótinu á
Italíu 12.-14. mars. Þær eru
Björg Gilsdóttir og Rut Bald-
ursdóttir. Að auki verður
Halla Geirsdóttir, markvörð-
ur, í liðinu, en hún leikur nú í
Noregi og þar áður í FH.
Kristín Pétursdóttir gaf ekki
kost á sér.
♦
Kvennalið Hauka í hand-
bolta vann lið ÍR auðveldlega
í 2. deild kvenna 26-16, en í
Haukum eru ungar stelpur á
uppleið.
♦
FH-ingar hafa sett á lagg-
irnar póstverslun þar sem all-
ar vörur eru með FH-merk-
inu. Stórkostleg hugmynd
með fjölda fallegra hluta.
Fiarðar-
posturínn
-íréttablað
allra Hafn-
firðinga
3040 æfa reglulega
Badminton eða hnit er ört vaxandi íþrótt í Hafnarfirði og nú
stunda á milli 30 og 40 ungmenni þessa skemmtilegu íþrótt reglu-
lega.
Hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar hittum við að máli 11 ára
dreng, Pál Einarsson, en hann er í Öldutúnsskóla. Páll sagðist hafa
byrjað að æfa um áramótin og nú væri æft tvisvar í viku. Hann sagði
íþróttina mjög skemmtilega. „Þaö var aðallega mamma sem vildi
að ég færi að stunda íþróttir og ég prófaði að fara í hnit, af því að
Björn Oddsson, vinur minn, var í þessu. Eg ætlasvo sannarlega að
halda áfram, en í sumar ætla ég að fara að segja Dagblaðið eða
Fjarðarpóstinn", sagði Páll ákveðinn.
Þjálfari BH heitir Heimir Sverrisson og voru krakkarnir sam-
mála, að hann væri mjög góður. Við vonum að Páli eigi áfram eftir
að finna sig í badmintoníþróttinni og ná þar góðum árangri.
Glenn aðstoðar
Glenn Thomas, þjálfari Hauka æfa fyrir mótið, en Ivar Ásgríms-
í körfubolta, mun aðstoða Torfa son gaf ekki kost á sér að þessu
Magnússon, landsliðsþjálfara, við sinni.
undirbúning fyrir Evrópukeppni Það er að sjálfsögðu mikil
landsliða, sem fram fer hérlendis í viðurkenning fyrir Glenn að fá
maí. tækifæri á aðstoðarlandsliðsþjálf-
Jón Arnar Ingvarsons og Pálm- arastöðunni.
ar Sigurðsson voru valdir til að
Júgginn kominn
Júgóslavneski knattspyrnu- með liðinu til Jamaíka 22. mars.
maðurinn Izudin Dervic, sem FH-ingar gera sér miklar vænt-
leikur með FH-ingum í sumar, er ingar, enda lék hann frábærlega
kominn til landsins og mun hefja seinastasumarmeðSelfyssingum.
æfingar af kappi. Hann fer síðan
/ /
TRÖNUHRAUNI 2
652544
Viö þvoum og bónum bílinn þinn jafnt utan sem innan.
Einnig sækjum viö hann og skilum aftur.
ATH: DJÚPHREINSUM OG VÉLARÞVOUM.
Einnig hægt að panta
tíma á kvöldin
6