Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 07.03.1991, Blaðsíða 8
17ERÐBRÉFAVIÐSK1PTI \ SPARISJÓÐSm REYKJAVÍKURVEGI 66 - SÍMI 651575 Deilan við starfsmenn Garðavalla: Fóstmmar beðnar aö starfa áfram fram aft sumarieyfúm Félagsmálaráð hefur haldið fundi með forstöðukonu Garðavalla og (Fyrirsögnin á grein MP var „Les- I fóstrunum. Að sögn Margrétar Pálu, forstöðukonu, var hún ekki beð- bísk fóstra í súpervinnu") og af- in um að draga uppsögn sína til baka, en henni tilkynnt að hún fái ekki neita að nokkur aðili í bæjar- greidda yfirvinnu, unna á árinu, að undanskildum 16 klst. á mánuði apparatinu hafi fordóma í þá átt? sem teljist bflastyrkur. Fóstrurnar funduðu nú í vikunni með ráðinu og 2. Getur einhver aðili svarið voru þær beðnar að draga uppsagnir sínar til baka. Ef þær féllust ekki fyrir, að samstarfsfólk hans hafi á það, voru þær beðnar að vera í starfi a.m.k. fram að sumarleyfum. ekki beitt rógburði og dylgjum Þær hafa ekki enn gefið svar við þessuin beiðnum. Bæjarstjóri hefur byggðum á fordómum? svarað spurningum Magnúsar Jóns Árnasonar, bæjarfulltrúa Alþýðu- 3. Hvers vegna er ekki rætt um , bandalagsins, varðandi þessi mál. Samkvæmt heimildum Fjarðar- þá staðreynd, sem MP benti á í póstsins kemur þar m.a. fram, að Margrét Pála hafði 996 klukkstundir uppsögn sinni að henni hefur ver- í yfirvinnu á sl. ári, þar í talinn bflastyrkur, sem félagsmálaráð hefur ið bannað að vinna með börnum? staðfest að sé 16 klst. Það þýðir að hún hefur haft 67 klst. að meðaltali Er hún ekki talin hæf fóstra eða í yflrvinnu á mánuði á árinu, en ekki 165 klst., eins og haldið var fram óttast einhver um stúlkuböm í í Pressunni nýverið. Margrét Pála sagði í viðtali við Fjarðarpóstinn í gær, að hún hefði ákveðið og tilkynnt, að hún ætli að fela lögmanni sínum að inn- heimta ógreidd laun hjá bænum eftir 10. mars n.k. Yfirfóstran á Garðavöllum, Ragnhildur Sig- mundsdóttir, bað Fjarðarpóstinn að birta spurningar til ráðamanna bæjarfélagsins vegna þessa máls. Fara þær hér á eftir, ásamt inn- gangi: „Forstöðumaður leikskólans við Hjallabraut, að nafni Garða- vellir, Margrét Pála Ólafsdóttir, sagði starfi sínu lausu á grundvelli þess að hún hafi ekki fengið starfsfrið og að ákveðnir ráða- menn í Hafnarfirði hafi í reynd gert henni ókleift að vinna áfram hjá Hafnarfjarðarbæ. Ástæða þess er sú, að rógburði og dylgjum byggðum á fordómum gagnvart lesbíum hefur verið beitt gegn henni í starfi. Starfsmenn leik- skólans hafa sagt upp sínum störf- um þar eð þeir óska ekki eftir breytingu á stjórnun eða starfsemi leikskólans og þaðan af síður að hvað hafi farið fyrir brjóstið á þeim? Tekið skal fram að enginn ráðamaður í Hafnarfirði hefur af- neitað þessari staðhæfingu. 5. Hvers vegna er ekki spurt um þann heimildarmann Pressunnar, sem blaðamaður taldi nægilega fróðan um innanríkismál í Hafn- arfirði til að birta ofangreint með nafnleynd? 6. Hvers vegna hefur félags- málaráð Hafnarfjaðrar ýjað að því við fóstruhópinn að starfa áfram til sumarfrís (barnanna Áttundu rað- tónleikamir taka þátt í þeim leik að forstöðu- maður og fóstra sé flæmd úr starfi á þennan hátt. 1. MP hefur gefið þá yfirlýsingu að ákveðnir aðiljar hjá Hafnar- fjarðarbæ hafi af ásetningi flæmt hana burt úr starfi sökum þess að hún sé lesbía. Hvers vegna er það ekki rætt að öðru leyti en því að tala um „sóðalegar fyrirsagnir" námunda við hana? 4. Þá fór verulega fyrir brjóstið , á ýmsum ráðamönnum bæjarins að MP ritaði grein í Bleikt & blátt, tímarit um kynlíf, þar sem birtust myndir af börnum á Garðavöll- um, þar af ein af nöktum stúlku- börnum“ (Pressan, 14. febr. 1991). Hvers vegna er ekki rætt hverjir þessir ráðamenn séu og Lyftan vígð íbúar í sambýlinu að Klettahrauni 17 vígðu um helgina nýju lyft- una í Menningar- og listamiðstöðinni Hafnarborg. Pétrún Péturs- dóttir, forstöðumaður, sagði í viðtali við Fjarðarpóstinn, að þörfin fyrir lyftu hefði virkilega sýnt sig á þeim tveimur árum, sem safnið hefurstarfað.„Lyftaná eftir að koma að góðum notum, bæði fyrir fólk og til flutninga", sagði hún. Heimilisfólkið að Klettahrauni, sem vígði lyftuna, er, talið frá vinstri: Ómar Björnsson, Friðbjörg Proppé, Sigríður Ósk Jóns- dóttir og Arngrímur Indriði Erlendsson. vegna) á meðan enginn hefur far- ið þess á leit við MP, að hún starfi áfram eða dragi uppsögn sína til baka? Samt sem áður segja allar fóstrurnar upp vegna uppsagnar MP. 7. Hvers vegna segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar í fjölmiðlum, að allt sé gert til að leysa „deiluna“ þegar fóstruhópurinn er fyrst spurður um ástæður fyrir upp- sögnum meira en mánuði eftir að þær berast og það af félagsmála- ráði, sem hefur þó allan tímann stutt verkefnið og ekki tekið þátt í „bingóinu"? Hvorki bæjarstjóri eða aðrir ráðamenn utan félags- málaráðs hafa séð ástæðu til að ræða við okkur. 8. Hvers vegna hafa ákveðnir aðilj ar hj á Hafnarfj arðarbæ (m. a. félagsmálstjóri og starfsmanna- stjóri) svo og heimildarmaður Pressunar búið til upplýsingar (logið til heitir það á hversdags- máli) um kostnað leikskólans, deilur við fjármálastjóra um styrk frá menntamálaráðuneytinu, launamál MP, tvöfalda stöðu, fjárhagsáætlun næsta árs o.s.frv., þó þær upplýsingar hafi verið hraktar jafnóðum? 9. Hvers vegna er ekki fram- kvæmd opinber rannsókn á öllum leikskólum Hafnarfjarðar, ef minnsti grunur leikur á misferli af einhverju tagi í stað þess að spila bingó af því tagi, sem hér hefur verið ástundað? Vilja ráðmaenn í Hafnarfirði e.t.v. ekki ræða þá óþægilegu staðreynd, að MP hef- ur einfaldlega ekki fengið starfs- frið hér sökum þess að hún er les- bía?“ Áttundu raðtónleikar Tónlist- arskólans og Hafnarborgar, sem fram áttu að fara sl. sunnudag, 3. mars, féliu niður vegna veikinda. Þeir fara því fram á sunnudag, 10 mars, og hefjast kl. 15.30. Það eru tveir af kennurum skólans, þær Esther Helga Guð- mundsdóttir, sópransöngvari, og Guðrún Guðmundsdóttir, píanó- leikari sem koma fram á tón- leikunum. Á efnisská er að finna söngperlur úr ýmsum áttum, m.a. eftirMedelssohn, Dvorák, Fauré. Tónleikarnir eru um 30 mínútna langir og aðgangur ókeypis. KRA LAUS KKAR HVERFI Sími651906. FJflRÐflR Dreifingarstjóri pbsturmn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.