Fjarðarpósturinn - 31.10.1991, Qupperneq 7
FYRIfíTÆKIN IFIRÐINUM:
Tölvuvætt eftirlit meo
smurníngu bílsins
Ný verslun með Pennzoile-
olíuvörur hefur verið opnuð
baka til að Reykjavíkurvegi 56,
þ.e. á bak við Dekkið. Auk þess
er þar ný smurstöð, sem býður
upp á tölvuþjónustu við eftirlit
með bílum. Þá annast verslunin
pantanir á varahlutuin í alla
gerðir bíla. Að sögn eigandans
hefur hann með góðum sam-
böndum erlendis náð til lands-
ins varahlutum á undra-
skömmum tíinan, allt að 2-3
dögum.
Eigandi verslunarinnar og
smurstöðvarinnar er Ingvar Öm
Karlsson. Hann hefur sérhæft sig
í þjónustu við kvartmílubíla og
m.a. flutt inn séstakt keppnis-
bensín frá Ameríku, sem er 105
oktan.
Pennzoile-vörumar, sem hann
selur í versluninni og er með
umboð fyrir, eru bandarískar, en
hann flytur þær inn frá Hollandi.
Auk þess að vera með alla gerðir
olíuvara, er þar að finna bætiefni
fyrir bensín og hreinsiefni ýmis
konar.
Ingvar Öm sagði í sambandi
við smurþjónustuna, að hann
hefði tölvuvætt hjá sér, þannig að
rrs CHEAPER T0
CHANGE YOUR OIL
THANYOUR ENGINEl
hann getur fylgst nákvæmlega
með ástandi hverrar bifreiðar,
hvenær hún hefði verið smurð,
hverjir hefðu verið eigendur
hennar o.s.frv.
Opið verður frá kl. 9-12 og
13-19 virka daga, laugardaga frá
kl. 10-14 og sunnudagafrá 11.30
til 13.
A myndinni hér að ofan er
Ingvar Orn Karlsson í nýju
Pennzoile-versluninni.
s
I
*
3
<
BYGGINGAVÖRU-
TILBOÐ
MÁNAÐARINS
Tilboö Áður Þinn Tilboö Áður Þinn
kr. kr. ávinningur A kr. kr. ávinningur A
▲ Eldh. innrétting 59.549 70.058 10.509 A Parkethreinsir 246 311 65
▲ Snjóbræöslurör 59/1 m 69/1 m 10/1m A Borvél 7.598 9.155 1.557
▲ Naglasvunta 2.762 3.368 606 A Hjólsagarblað 1.634 2.038 404
A Vinnukuldajakki 6.294 7.235 934 A Vasaljós 105 206 51
A Blikkklippur 1.475 1.758 283 A Borðplata Hv. 1.521/1m 1.690/1 m 169/1
A Ofnþurrkaö grindarefni 95/1 m 105/1 m 10/1m A Hrímhvít BYKO Innimálning 20 1 8.442 10.050 1.608
V E R S L U N BVKO HAFNARFIRSI
S. S 44 11
Grænt númer 996 410