Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.10.1991, Page 9

Fjarðarpósturinn - 31.10.1991, Page 9
Bæjarráð kúvendir og úthlutar Gámi Pólarlaxlóðinni til flokkunar sorps á Bæjarráð tók til framhaldsmeðferðar málefni Gáms h.f., þ.e. úthlutun lóðar til Gáms, sem kennd hefur verið við Pólarlax, en húnerstaðsett næstálverinu viðStraumsvík. Tillagabæjarstjóra frá síðasta bæjarstjórnarfundi, með smáviðbót, var samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum bæjarráðsmanna Alþýðu- flokksins. Viðbótin er við Iokasetningu tillögunar um úhlutun lóðarinnar og hljóðar svo: „þ.á.m. að sú starfsemi á lóðinni, sem ekki verður innanhúss, sé ekki sýnileg frá Reykjanesbraut og nærliggjandi byggð.“ Við afgreiðsluna óskuðu bæj- arráðsmenn Sjálfstæðisflokksins bókað: „Frá því að óskirGáms h.f. komu fram um breytta skilmála fyrir "Pólarlaxlóðina" við Straumsvík hefur bæjarráð fylgt þeirri stefnu að flokkun sorps á þessum stað komi ekki til mála. Ekki síst vegna einarðrar afstöðu bæjarstjóra í því að heimila ekki slíka starfsemi á lóðinni, hefur bæjarráð hafnað erindi Gáms h.f. þar að lútandi oftar en einu sinni og síðast samhljóða á fundi ráðsins þann 17. þ.m. Á fundi bæjarstjómar sl. þriðjudag kynnti bæjastjóri síðan tillögu sem gekk þvert á fyrri af- stöðu hans og bæjarráðs varðandi land- og lóðamýtingu á „Pólar- laxlóðinni“. Tillagan gerir ráð fyrir því, að Gámur h.f. fái tíma- bundna heimild til flokkunar sorps á svæðinu og í þeim húsa- kynnum sem fyrirtækið hefur huga lagst gegn, þ.e. sorpflokk- un. Rétt er að benda á, að í afstöðu bæjarráðs hefur ríkt einhugur meiri- og minnihluta bæjarráðs- ins og þess vegna kemur óvænt stefnubreyting mönnum nokkuð í opna skjöldu. Með tilliti til fjárfestingar Pólarlaxlóðin með tilheyrandi húsum við gaflinn á ÍSAL þar sem Gánntr h.f. mun hefja sorpflokkun innan skamms. keypt af Fiskveiðisjóði. Með til- lögunni er gert ráð fyrir annarri nýtingu lóðarinnar, en þó þeirri nýtingu sem bæjarráð hafði ein- Gáms h.f. á lóðinni svo og að sjálfsagt er flokkun sorps í takti við átak í umhverfis- og heil- brigðismálum, munu bæjarráðs- menn Sjálfstæðisflokks ekki leggjast gegn tillögu bæjar- stjóra. I ljósi þess sem á undan er gengið í málinu, síðast fyrir réttri viku, greiðum við ekki atkvæði.“ Og undir þetta rita nöfn sín Ellert Borgar Þorvaldsson og Hjördís Guðbjömsdóttir. Húseigendur Vantar ykkur málara eöa smiöi. Tökum að okkur allt almennt viðhald á húseignum. Uppl. hjá Porsteini í síma 52590 Ibúð óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð í Hafnafirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 54210 e. kl. 21. OPNUNARTIMI: Mánudaga til föstudaga kl. 7.30-18.00 Laugardaga kl. 9.00-15.00 Höfum nýja og sólaða hjólbarða í flestum stærðum Ljólbarðavit^crðiii DRANGAHRAUNI I • SÍMAR 52222 og 51963 B.G. Heimsókn frá Newcastie: Mikill áhugi á Islandsferðum Ferðamálafrömuðir frá New- castle voru hérlendis nýverið á vegum Ferðaskrifstofunna ALÍS. Þeir voru, að sögn Laufeyjar Jó- hannsdóttur hjá ALÍS, mjög hrifnir af íslandi og íslendingum Flóamarkaður Handprjónaðir sokkar og vettlingar til sölu. Einnig hljómborð. Uppl. í s. 54423. Útskriftarhópur Flensborg- arskóla. Frá próflokum 13. desember n.k. erum viö tilbúin að taka aö okkur ýmis tíma- bundin verkefni, enda erum viö aö safna fyrir útskriftarferðinni. Viö tökum t.d. aö okkur blaöadreifingu o.fl. Uppl. í síma 650062. Til sölu. Geislen barnavagn eftir eitt barn, kr. 15.000. Emaljunga barnavagn eftir tvö börn, kr. 8.000. Uppl. í síma 51038 og hafa mikinn áhuga á að koma á föstum ferðum hingað frá Newcastle. Þeim var tíðrætt um fom samskipti íslendinga og Newcastlebúa, þegar íslendingar seldu fisk til borgarinnar. Laufey sagðist m.a. hafa farið með hópinn niður á Hafnarfjarð- arhöfn, en þar hittu þeir fyrir sjómenn sem sigldu með ftsk til Newcastle og vakti það mikla á- nægju bresku gestanna. Ferðamálafrömuðimir, sem voru frá ferðamálaráði Newcastle og North Humbria-héraðs sögðu ferðir til íslands áreiðanlega eiga eftir að verða vinsælar. Þeir luku sérstöku loforði á náttúrufegurð og hreina loftið. Ein af hug- myndum þeirra var að koma á unglingaskiptivinnu, en með f förinni var einn stjómarmanna breska knattspymuliðsins New- castle United, sem var hvað á- hugasamastur um að koma því í framkvæmd. Við eigum því eflaust eftir að hitta Newcastle-búa gangandi á götum Hafnarfjarðar næsta sum- DEKKIÐ Reykjavíkurvegi 56 Sími51538 NU ER TIMI VETRARDEKKJANNA! Bjóðum úrval af nýjum dekkjum, ásamt sóluðum NORDEKK FLJOT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA VANIR MENN f wm GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA V/SA EUROCARD V ■■M 9

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.