Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.10.1991, Side 10

Fjarðarpósturinn - 31.10.1991, Side 10
FJflRMR pas/aww Frímórarastúkan Hamar: Sækir um lóð á Efri-Hörðuvöllum Frímúrarastúkan Hainar í ráð við skipulagsstjóra og Hafnarfirði hefur fengið vil- bæjarverkfræðing um nánari yrði fyrir lóð á Efri-Hörðu- staðsetningu og framgang völlum fyrir starfsemi sína. málsins. Að því fengnu muni Vilyrði bæjaryfirvalda er bæjarráð gera endanlega tillögu bundið skipulagsákvörðunum og til bæjrstjórnar um úthlutun segir í fundargerð bæjarráðs með lóðar. afgreiðslunni, að hafa beri sam- Nýstárlegt tilboð í há- hýsislóðina við Háholt Þrír áttu tilboð í lóð undir bæjarsjóði 2% af söluandvirði háhýsi við Háholt, þ.e. Hag- húsnæðis þess sem byggt virki og Hagvirki-Klettur verður, þ.e. þegar það hefur h.f., Fjarðarmót h.f., og verið selt. Pétur Einarsson. Tilboðin Samkvæmt mati sérfróðra voru tekin til umfjöllunar á aðila þýðir þetta tilboð u.þ.b. síðasta bæjarráðsfundi og 15millj.kr.Þessberþóaðgeta, þeim vísað til athugunar að bið getur orðið á að þær milli funda hjá bæjarverk- greiðslur fáist í bæjarsjóð. fræðingi. Bæjarráðsntenn munu hafa í Pétur Einarsson bauð kr. 3 hyggju að láta athuga, hvort millj., Fjarðarmót kr. 5 millj., ekki sé unnt að fá einhvem en tilboð Hagvirkis var all- hluta af þeim greiðslum strax sérstætt, því fyrirtækið býður í sjóði bæjarins. Bæjarstjórn haldi afla- heimildum í bænum Útvegsmannafélag Hafnar- afskipti bæjaryfirvalda verið fjarðar hefur ritað bæjar- tryggð, svo og réttur hlut- yfirvöldum bréf þar sem það aðeigandi heimamanna. fer fram á, með tilvísun til laga, í bréfi Útvegsmannafélagsins að bæjarstjórn reyni að halda er vikið að ákvæðum 11. gr. laga veiðiheimildum innan bæjar- Um stjómun fiskveiða, þ.e. for- ins. kaupsrétt sveitarstjóma á skip- Bæjarráð samþykkti á síðasta um, sem menn hyggjast selja úr fundi sínum að fela hafnarstjóm sveitarfélaginu. Bréfritari telur, að kanna á livern hátt best verið að einhver brögð kunni að vera tryggt að aflaheimildir verði ekki að því, að varanlegar aflaheim- seldar og/eða fluttar úr bænum, ildir séu framseldar án afskipta án þess að eðlileg og lögbundin bæjaryfirvalda. 17ERÐBRÉFAVIÐSKIPTI ¥ SPARISJÚÐSm REYKJAVlKURVEGI 66-SlMI 651575 Úthlutun úr afreksmannasjóði Stjóm afreksmannasjóðs Iþróttabandalags Hafnarfjarðar úlhlutaði úr sjóðnum í kaffisam- sæti í Hafnarborg sl. þriðjudag. Það voru hand- knattleiksdeild FH, íþróttadeild Hestamanna- félagsins Sörla, frjálsfþróttadeild FH og Sund- félag Hafnarfjarðar sem fengu styrki að þessu sinni. Styrkur bæjarins samkvæmt fjárhagsáætlun er 385.000 kr. Styrkur ÍBH mun verða um 120 þús. kr., samtals 505 þús. kr. Stjómin ákvað að veita 300 þús kr. í úthlutun að þessu sinni en setja kr. 200 þús. í ávöxtun. Handknattleiksdeild FH hlaul 160 þús. kr. vegna þátttöku í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik, sem fram fór í Þórshöfn, Ankara og Kaplakrika á síðasta ári. Iþróttadeild Hestamannafélagsins Sörla hlaut kr. 40 þús. vegna þátttöku Jóns Péturs Ólafs- sonar í heimsleikjum í hestaiþróttum í Nör- kjöping í Svíþjóð í ágúst sl. Sundfélag Hafnarfjarðar fékk kr. 40 þús. vegna þátttöku Lilju Maríu Snorradóttur á Evr- ópumeistaramóti fatlaðra í Barsilona á Spáni og Amþórs Ragnarssonar á heimsmeistaramóti í Aþenu í Grikklandi. Þá hlaut frjálsíþróttadeild FH kr. 60 þús. vegna þátttöku þriggja félaga í Norðurlandakeppni í surnar, þ.e. þeirra Trausta Sveinbjömssonar, Finnboga Gylfasonar og Helenu Ómarsdóttur. Myndin hér að ofan er tekin í kaffisamsæti stjómar afreksmannasjóðs, en á henni tekur Haraldur Magnússon, formaður frjálsíþrótta- deilar FH, við úthlutun sjóðsins úr hendi Gylfa Ingvarssonar, formanns sjóðsstjómar. Harðorð bókun í bæjarráði:: „Til hvers er íþróttaráð kosið?“ Harðorðar vítur voru bókaðar á fulltrúa íþróttaráðs á síðasta ef formaður þess gefur út til- bæjaráðsfundi. Það var Magnús Jón Árnason, bæjarfulltrúi skipanirí nafniíþróttaráðsíkrafti Alþýðubandalagsins, sem lét bóka. Tilefnið var innihald bréfs, fomennsku sinna og það án þess sem Magnús segir Helga liafa skrifað upp á eindæmi í nafni að bera slíkt valdboð undir ráð- íþróttaráðs í sumar. I bréfinu, sem Helgi sendi Knattspyrnu- ið? félaginu Haukum, mun Helgi hafa meinað þeini tímabundið Er íþróttaráð sátt við að láta aðgangaðgrasvelIinumíKapIakrika. Ekki komu fram nein svör kynna sér og samþykkja slíkar frá meirihlutanum á bæjarráðsfundinum um málið. geðþóttaákvarðanir eftir á? Fonnaður íþróttaráðs hafði Bókun Magnúsar Jóns er Er það eftir skoðun íþróttaráðs ekki borið rnálið undir íþróttaráð svohljóðandi: "Telur íþróttaráð að starf íþróttafulltrúa sé ónauð- né íþróttafulltrúa, áður en hann að það sé á valdi formanns synlegt og að hægt sé að leggja skrifaði bréfið. Formaður gerði íþróttaráðs, að meina íþrótta- íþróttaráð niður og fela f fram- síðan grein fyrir því á fundi félögum að stunda íþróttir á haldi af því alráðum formanni ráðsins 16. okt. sl., en þá gerðu íþróttasvæðum bæjarins? störf ráðsins og framkvæmdir? engirnefndarmennathugasemdir Til hvers er íþróttaráð kosið, SÖLUMEI5TARAR FJARÐARPÓSTSINS Kl 9 • ÍAKK > Muniö keppnina um s Fjaröarpóstsi HVER VERÐUR SÖL í NÆSTA BLAÐI DREIFINGARSTJÓRI SÍMI651906 \R! ölumeistara ins. UMEISTARINN FJflRÐflP pbstunm

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.