Fjarðarpósturinn - 28.11.1991, Page 5
Kompan
Djúpt á dýpkun
Dýpkunartæki Dýpkunar-
félagsins h.f. eru enn við Norð-
urland, en samkvæmt verká-
ætlun átti að hefja dýpkun í
Hafnarfjarðarhöfn þann 15.
október sl. Verklok eiga að vera
31. janúar n.k. Á fundi hafnar-
stjómar 20. nóvember sl. var á-
kveðið að gefa verktaka ákveð-
inn frest til að hefja verkið.
Lögn fyrir ís
niöur á bryggju
Sjólastöðin h.f. hefur með
bréfi til hafnarstjómar farið fram
á að að fá leyfi til að leggja lögn
fyrir ís frá ísklefa sínum við
Strandgötu og út á Oseyrar-
bryggju. Bréfinu fylgdi upp-
dráttur af lagnarstæðinu.
Hafnarstjóm tók jákvætt í
þessar hugmyndir og fól starfs-
mönnum hafnarinnar að fá um-
sögn tæknideilar bæjarins unt
málið og útfæra þær nánar.
Háhýsislóðar-
úthlutun frestað
Að beiðni bæjarstjóra var
úthlutun lóðar undir háhýsi við
Háholt frestað á síðasta bæjar-
stjómarfundi. Samkvæmt
heimildum Fjarðarptóstsins mun
ætlun bæjarstjóra hafa verið að
úthluta Hagvirki lóðinni, að á-
kveðnum skilyrðum uppfyllt-
um. Svör höfðu ekki borist frá
fyrirtækinu fyrir síðasta bæjar-
stjómarfund og því fór bæjar-
stjórinn fram á frestun.
„Fullfær um að
sinna og vinna“
Ráðning Kristjáns Guð-
mundssonar, fyrrverandi bæj-
arstjóra í Kópavogi fór fyrir
brjóstið á bæjarráðsmönnum
minnihlutans. Magnús Jón
Ámason, Alþýðubandalagi
bókaði í bæjarráði vegna
starfssamnings bæjarstjóra við
Kristján: „Ég er andvígur fyrir-
liggjandi samningi. Kristján
Guðmundson hefur, þrátt fyrir
nokkurra mánaða starf, ekki enn
lokið því verki, sem bæjarstjóri
réði hann upphaflega til. Sam-
kvæmt fyrirliggjandi samningi
á hann loks nú að fara að snúa
sér að því verki, auk annarra
nýrra starfa, sem félagsmála-
stofnun og önnur embætti bæj-
arins ættu að vera fullfær um að
sinnaog vinna."
„Ætti að aug-
lýsa stöðuna“
Og bæjarráðsmenn Sjálf-
stæðisflokksins bókuðu, einnig
vegna ráðningar bæjarstjóra,
Guðmundar Arna, á Kristjáni
fyrrverandi bæjarstjóra í Kópa-
vogi, til sértilgreindra starfa:
„Við lýsum okkur andvíga fyr-
irliggjandi ráðningarsamningi
og teljum hann fyrst og fremst
fela í sér viðbót við yfirstjóm
bæjarins, án þess að leidd hafi
verið nokkur rök fyrir nauðsyn
þess.
Ef um knýjandi nauðsyn er
að ræða, væri rétt að skilgreina
starfssviðið og auglýsa stöðuna
síðan lausa til umsóknar."
Grafíkmyndir
í A. Hansen
I veitingahúsinu A. Hansen stendur nú yFir sýning á grafík-
inynduin eftir inyndlistarmanninn Kristberg O. Pétursson, en
hugmyndin er að vera með myndverkasýningar í A. Hansen á
mánaðarfresti.
Það eru tíu myndir sem Krist- haldið einkasýningar. Þærhelstu
bergur vann að árið 1986 í voru í Hafnarborg 1984, Ný-
Hollandi, og hafa ekki áður verið listasafninu 1987 og í Gallerí
sýndar, sem hann sýnir í A. einn-einn 1990.
Hansen að þessu sinni. Sýningin stendur til 8. des.
Kristbergur hefur tekið þátt í n.k.
ýmsum samsýningum sl. tíu ár og
„Bændur á
hvunndags-
fötum“ er
komin út
Bókin Bændur á hvunndags-
fötum, þriðja og síðasta bindi
samnefndra viðtalsbóka Helga
Bjamasonar, blaðamanns á
Morgunblaðinu, er komin út. I
bókinni eru viðtöl við fjóra
bændur, sem allir hafa frá við-
seltbl^
lesið blað
burðaríku lífi að segja. Bænd-
umir eru Egill Olafsson á Hnjóti,
Eiríkur Sigfússon á Sílastöðum,
Bjöm Sigurðsson í Úthlíð og
Egill Jónsson á Seljavöllum.
Hörpuútgáfan á Akranesi
gefur bókina út. Hún er 172
blaðsíður að stærð, prýdd um 100
ljósmynda, auk yfirlitskorta af
heimabyggð viðmælenda. í
bókinni er nafnaskrá yfir öll þrjú
bindin. Bókin er unnin að öllu
leyti í prentsmiðjunni Odda h.f.
Kristberg Ó. Pétursson
Aðventan í nánd!
Verið velkomin í glœsi-
lega blómaverslun
Sjón er
sögu
ríkari
BLÓMABÚÐIN D
BÆJARHRAUNI 26, SIMI 53848
50202
gOÐAR
TJPPSKRIFTIRs
Súkku/aóic/nkkir
1.
I líter mjólk
100 gr. tertu-hjúpur. dökkur
Hitað saman. gott að láta aðcins sjóða.
einnig ntá drvgja mjólkina með vatni. salt
eftir smekk.
Krem fyrir tertur og kökur
1.
100 gr. smjör
100 gr. tertu-hjúpur brætt og kælt.
4 eggjarauður hrærðar út í. ein í einu og
60 gr. flórsykur. hrært vel. má þevta.
2.
^MEÐ MÓNU
TERTG
HJÚP
1
2.
I lítcr mjólk
150 gr. tertu-hjúpur. dökkur
Hitað á sama hátt og no. I. cn þeyttur rjómi
horinn með. eða látinn í hvern bolla.
Bræðið rnRll' H.H'P \ið vægan hita og
hrærið stöðugt i á meðan. (Fkki er nauðsvn-
legt að nota vatnsbað).
SÚKKULÍKI
I00.gr tertu-hjúpur
2 eggjarauður
2 matsk. rjómi
2 matsk. flórsvkur
Eggjarauður og flórsykur þeytt saman.
bráðnum tertuhjúpi og rjóma bætt út í.
Súkkuiaðihráð.
100 gr. tertu-hjúpur. Brætt varlega. hrært
stöðugt í. siðan er I matskeið af smjöri
(mjúku) hrært saman við (má vera meira).
látið volgt á kökuna.
Skreytikrem.
100 gr. tertu-hjúpur. Brætt við \ægan hita.
siðan er I 4 teskeið af vatni hrært vel
saman \ið. Síðan er þetta látið í sprautu
eða sprautupoka. og er þá tilbúið til skreyt-
inga. látið ekki bíða.
mótia
SÆLGÆTISGERÐ
STAKKAHRAUNI 1 HAFNARFIRÐI
SlMI 50300 - 50302
S