Fjarðarpósturinn - 28.11.1991, Page 9
„Þegar sálin fer á kreik“
- Ný bók með minningum Sigurveigar Guðmundsdóttur í Gerðinu
Bókaútgáfan Forlagið hefur sent frá sér bókina „Þegar sálin skjöldu í stjórnmála- og félags-
fer á kreik“, minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur, fyrrum starfi íslenskra kvenna.
kennara í Hafnarfirði. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skráði. Saga Sigurveigar er fjörleg
lýsing á tíðaranda og ómetanlegt
I kynningu Forlagsins segir: ans. En þegar hinn ytri heimur framlag til sögu tuttugustu ald-
„Saga Sigurveigar er óvenjuleg lokast, þá fer sálin á ícreik. Sjúk- arinnar. I henni má lesa um örlög
og hispurslaus frásögn konu, sem dómur og einangrun urðu til að og hugmyndir þeirrar kynslóðar
lifað hefur umrót þessarar aldar, vekja andlegan þorsta ungrar sem fullorðnaðist á árunum milli
fylgst með andlegum og félags- stúlku. Hún kynntist kaþólsku og heimstyrjaldanna tveggja. Sig-
legum straumum hennar og lét skírast til hennar. íslenskur urveig hefur ætíð treyst á sann-
kynnst ýmsum þeim litríkustu skáldskapur var henni andleg færingusínaogævihennardæmi
persónum sem mótuðu þessa næring og leiddi hana meðal um það hvernig óbilandi trú á
strauma. annars í ógleymanlega heimsókn lffið og fegurð þess getur lyft
Sigurveig veiktist komung af til Einars Benediktssonar í Her- manneskjunni upp yfir erfiðar
berklum og í þrjú ár dvaldi hún dísarvík. Hlutskipti Sigurveigar aðstæður, mótlæti og efasemdir
á berklahælum í félagsskap ann- varð líka til að vekja hana til vit- um tilgang hennar í tilvemnni.“
arra íslenskra ungmenna sem undar um stöðu kvenna, sem varð Hafnfirðingarþekkjaogtengja
tóku þar út þroska sinn, fundu henni slíkt hugðarefni að hún Sigurveigu Guðmundsdóttur oft
sorg, gleði og ást í skugga dauð- gekk síðar meir ódeig fram fyrir viðGerðið.húsiðlitlaog vinalega
í miðbænum, þar sem hún bjó. Höfundur bókarinnar er Ingi-
Sigurveig lét félagsstörf í Firð- björg Sólrún Gísladóttir. Bókin
inum mikið til sín taka. í bókinni er 286 bls. prýdd fjölda mynda.
er komið víða við og Sigurveig Þröstur Magnússon hannaði
minnist margra hafnfirskra sam- kápu. Prenstmiðjan Oddi hf.
ferðarmanna, bæði fyrr og síðar. prentaði.
Q
Ú
Q
0
Q
Ú
S
Q
Ú
Q
Ú
Q
Ú
S
Q
NYJUNG
Eldhúsinnréttingar - Baóinnréttingar
Fataskápar
Ath. Veró á einungis vió um innréttingu, ekki eldhústæki.
Vorum að taka til
sölu þessa
dönsku gæðavöru á
hreint ótrúlegu verði.
I i T =
~l* 11 mní:. '
A myndunum sjást tvær mismunandi uppsetningar á eianusinnrettingunni,
sem nú er á byggingavörutilboði mánaðarins á ótrúlegu verði, kr. 59.549.-
Skoðið uppsettar innréttingar í versluninni. Lager á staðnum.
V E R S L U N BYKO HAFNARFIRÐI
w
S . 5 44 1 1
Grænt númer 996 410
Q
Ú
Q
Ú
Q
Ú
P
9