Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Qupperneq 3

Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. júní 2002 www.fjardarposturinn.is 3 Útstrikanir ekki taldar hjá hverjum frambjóðenda Yfirkjörstjórn gefur ekki út neinar tölur og ekki talið hjá D-lista! Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fjarðarpóstsins voru rúmar 240 útstrikanir á lista Sjálfstæðisflokksins (5,4%), tæplega 230 útstrikanir hjá Sam- fylkingunni (4,1%) og um 50 hjá Framsóknarflokknum (7,2%). Skv. upplýsingum blaðsins voru útstrikanir nokkuð dreifðar en þó flestar hjá oddvitanum Lúðvíki Geirssyni. Fjöldi þeirra var þó óverulegur. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sögðu í samtali við blaðið að þeir hefðu ekki sundurgreint útstrik- anir Sjálfstæðisflokksins. Yfrrkjörstjóm mun ekki hafa heimilað umboðsmönnum flokkanna að skoða útstrikanir hinna flokkanna. Upplýsingar um útstrikanir eru birtar á ýmsum öðrum stöðum en skv. upplýsingum formanns yfirkjörstjómar Hafnarfjarðar er ekkert í kosningalögum sem mælir fyrir um að þessar upp- lýsingar séu skráðar. Kjörstjórnin hafi gengið úr skugga um að þessar útstrikanir vom langt í frá nógu margar til að þær gætu haft áhrif eins og heildartölumar segja reyndar til um. Úrslitin i bæjarstjórnar- kosningunum 2002 B D S U Auðir Ógildir Alls Kjörsókn Atkv. 695 4.481 5.550 320 312 35 11.393 81,43% % 6,1% 39,3% 48,7% 2,8% 2,7% 0,3% 100,0% 695 4.481 5.550 320 B D S U Fulltr. 0 5 6 0 Á töflunni hér að ofan má sjá niðurstöður úr bæjarstjómar- kosningunum hér í Hafnarfirði. Atkvæða tölur flokkanna era færðar í neðri töfluna með því að deila í atkvæðafjölda hvers flokks með 2, síðan 3 og svo koll af kolli. Þannig fær S-listi 1. mann með 5550 atkvæðum, D- listi fær 2. mann með 4481 at- kvæði, S-listi fær 3. mann með 2775 atkv. og þannig era fundnir bæjarfulltrúamir 11. Ef B-listi hefði fengið 220 atkvæði í viðbót hefði hann náð inn manni á kostnað D-lista nema yfir 90% af þessum 220 atkvæðum hefðu komið frá kjósendum Samfylkingarinnar, þá hefðu þeir fellt 6. mann þeirra. Til gamans má geta að í síðustu kosningum náði A-listi öðram manni sínum inn á 696 atkvæðum. 5. maður D-lista fór inn á 716 atkvæðum en var þó öruggari en 5. maður listans núna. Mánudagsilboð! Ef þú verslar fyrir 1.000 kr. eöa meira færðu 1 pakka með 6 stórum úrvals ýsubollum Gildir aðeins mánudaginn 10. júní 2002 Mikið úrvai af fiskréttum, fiski á grillið og grillpinnum Opið milli kl. 11 og 18.30 IFIIBCIÖPIIHl ©BC8CM Lækjargötu 34b • sfm\ 544 5488 Gróðrastöðin Skuldseld Óskað eftir hámarksafslætti á gatnagerðargjöldum vegna byggingaframkvæmda á lóðinni Á fundi bæjarráðs 30. niaí sl. var lagt fram bréf Gunnars og Ólafs ehf., dags. 29. maí sl., þar sem þess er farið á leit að Hafn- arfjarðarbær falli frá forkaups- rétti á fasteigninni Lynghvammi 4 ásamt meðfylgjandi lóðum (Gróðurstöðin Skuld) og veiti Gunnari og Ólafi ehf. hámarks- afslátt af gatnagerðargjöldum vegna fyrirhugaðra bygginga- framkvæmda á lóðinni, þar sem kostnaður bæjarins vegna gatna- og lagnaframkvæmda verður í lágmarki. Loks er þess óskað að bæjar- yfirvöld samþykki fbúðabyggð á umræddri lóð og setji í gang það ferli svo hægt sé að koma framkvæmdum af stað sem fyrst. Bæjarráð lagði til við bæjar- stjóm að falla frá forkaupsrétti á fasteigninni Lynghvammi 4 ásamt meðfyigjandi lóðum (Gróðrarstöðinni Skuld) og að veitt yrði vilyrði fyrir því að veita hámarksafslátt af gatna- gerðargjöldum vegna fyrirhug- aðra byggingaframkvæmda á lóðinni. Jafnframt vísar bæjarráð til skipulags- og umferðamefndar að fara í breytingu á deiliskipu- lagi á umræddu svæði. Fatahreinsun JAKKAFÖT ..................1.200.- HEIMILISÞVOTTUR............3.100.- SKYRTUR .....................320.- KÁPUR .....................1.060.- GARDÍNUR ...............600.- Kr./kg ÞVOUM OG HREINSUM ALLAN FATNAÐ GLUGGATJÖLD OG MARGT FLEIRA HRAUNBRÚN 40 HAFNARFIRÐI SÍMI 555 1368 ALLT Á HREINU SÍÐAN 1965 jltfJíVlll Víðistaðakirkja Guðsþjónusta með vísnasöng sunnudagskvöldið 9. júní kl. 20.00 Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson flytja vísnalög við gítarundirleik Allir velkomnir sóknarprestur

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.