Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Page 9
Fimmtudagur 22. maí 2003
www.fjardarposturinn.is 9
Mikill krafur í
sundfólkinu
Hafnarfjarðarmót í Hveragerði!
Sundmeistarmót Hafnaríjarðar meistaramót Hafnarfjarðai' í 50
í 25 m laug fór fram um síðustu m laug verður hins vegar haldið í
helgi og tókst mjög vel. Sund- Hveragerði á laugardaginn.
Haukar semja um
styrktaraðila
Stelpurnar í 4. fl. Faxaflóameistarar í nýja búningnum
Fremstir eru Orri Kristinn Jóhannssonform. bama- og unglinga-
ráðs Hauka, Matthías Gíslason útibússtjóri 11, Páll Bergþór Guð-
mundsson form. knattspymudeildar, Sigurður Oddur Sigurðsson,
Oddi bakara og Ásmundur Vilhelmsson Adidasumboðinu. Fyrir
aftan er 4. fl. kvenna ásamt fleirum.
lengri tími
lægra verð
HjáVélaleigu Sindra lækkar
leiguverðið í ákveðnum þrepum
því lengur sem tækið er haft í leigu.
upplýstir
viðskiptavinir
HjáVélaleigu Sindra leiðbeinum við
viðskiptavinum um notkun verkfæra
sem þeir taka á leigu sem og
ráðleggjum um viðeigandi
hlífðarbúnað.
opið á
laugardögum
Vélaleiga Sindra er opin á
virkum dögum frá 8 til 18. Á
laugardögum er opið frá 9 til
14 bæði í hafnarfirði og
Reykjavík.
líttu við í
Firðinum
Nú á dögunum opnaðiVélaleiga
Sindra á Strandgötu 75 í Hafnarfirði.
Við bjóðum Hafnfirðinga sem aðra
sérlega velkomna.
Knattspymudeild Hauka samdi
við nokkur fyrirtæki um stuðning
við deildina í sumar og verður
Landsbankinn aðalstyrktaraðili
yngri flokka og Heimir og Þor-
geir aðalstyrktaraðili meistara-
flokks. Oddur bakari er einnig
styrktaraðili yngri flokka drengja
og Krónan er styrktaraðili stúlkn-
anna. Einnig var gerður samn-
ingur um búninga við Adidas.
Skrifað var undir sl. laugardag
er úrslitaleik í 4. fl. í Reykjanes-
mótinu lauk en Haukar sigruðu
Breiðablik með 7 mörkum gegn
engu. Stúlkumar vom kátar í
leikslok og ánægðar með nýja
búninginn. Ásta Brá Hafsteins-
dóttir skorarði 4 mörk, Sara Björk
Gunnarsdóttir fyrirliði og Sara
Rakel Hlynsdóttir skorðuðu eitt
mark hvor en eitt mark var
sjálfsmark. B-liðið varð í öðm
sæti í keppni B-liða.
VersiumT Hafnarfiröi!
Dalshraun 13-15
Ótrúlegt úrval af byggingarvörum,
garðvörum og hlutum til heimilisins
Kronan
Þar fæst mikið fyrir krónuna og það
munar um það í heimilishaldinu
American btyle
Steikur, fiskur og hamborgarar í
huggulegu umhverfi á ameríska vísu
Ætlar þú að gera við bílinn sjálf? Þar
færðu varahlutina
Nýjasta bakaríið og þangað má fara
eldsnemma á morgnana
Elsta veitinghús bæjarins og eldar fyrir
gesti og gangandi gómsætan mat
Fjarðarnesti
Hafnfirskara getur það ekki verið og það
þarf ekki einu sinni að fara út úr bílnum
Cleopatra
Hársnyrtistofa fyrir karla og konur (en
þar er ekki gert við bíla)
Harpa Sjöfn
Selja bara málningu og hljóta því að
vera sérfræðingar á því sviði
Hraunholt
Veisluþjónusta til margra ára og salir
með stórum sjónvörpum