Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.06.2007, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 06.06.2007, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 6. júní 2007 Brautskráðir voru um 40 nem - endur af starfsbraut, upp lýsinga- og fjölmiðlabraut og loks nýstúdentar á skólaslitum Flens - borgarskóla á afmæli hans 1. júní sl. Veitt voru silfur og gullmerki skólans en gullmerki hlutu Geir Hallsteinsson, Guðrún Jóns - dóttir, Helgi Guðmundsson, Jó - hann Guðjónsson, Kristín Magn - ús dóttir, Magnús Gíslason, Sig - ríður Friðriksdóttir, Sigurður B. Jónsson, Sólveig Ágústsdóttir, Kristján Bersi Ólafsson, Arnald - ur Árnason, Egill Strange, Guð - ríður Karlsdóttir, Guðrún Einars - dóttir, Hanna Kjeld, Inga Blan - don, Sigrún Magnúsdóttir, Snorri Jónsson, Þorgerður Gísladóttir og Torfi Kristinsson. Þá fengu bæjarstjóri, Lúðvík Geirsson, menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen gullmerki fyrir stuðn - ing við skólann auk þess sem sparisjóðsstjórar Byrs og stjórn - ar formaður fv. fengu gullmerki fyrir að hafa gefið skólanum forláta flygil. Hátíðardansleikur um kvöldið er nýbreytni í skólanum og þar mættu um 150 manns og var athöfnin geysilega vel heppnuð og búist er við að enn fleiri mæti Mikil hátíðarhöld í Flensborg á 125 ára afmælinu Gullmerki, flygill og 40 útskrifaðir nemendur Útskriftarhópurinn vorið 2007 ásamt Einari Birgi Steinþórssyni skólameistara og aðstoðarskólameistara. L j ó s m . : L á r u s K a r l I n g a s o n                                                          !       !"#!##!$ % " &'(#)"% *(  !"#!  (!++,"( &'(#(! !!&'( ""- .)#($)""# (."/(0012314. '# ! !!5"&'( ""- 6(# (5("5 "% ("%"#7#)#8885(# (5(".-"' *"#/#'('("%7( 405 ) / %5' ((! !""&(('9/"$'# ("*##(."/(00104:2. '# '("$'#5;("*-##(6(# (5("5 <=>  !    *%'"#-!++ " "   !"#!##!$ % " &'(#)"% *(  !"#! =?@9 !#   " !%&A(-"!;A('(% '#! (! *((  "#A&( !$ %&A (-# "%( ( ! "#";A ( "%' #! A"%(' !#   " !%&A(-"!;A('(% '#! (! *((  "#A&( !$ %&A (-# "%( ( ! "#";A ( Bæjarstjóri færði skólanum bláan blómvönd og 1 millj. kr. til ritunar sögu skólans. Ástríður Alda Sigurðardóttir lék á nýja flygilinn sem Byr gaf skólanum í tilefni afmælisins. Hafnfirðingarnir í ríkisstjórn, Árni M. Mathiesen og Þor gerð - ur Katrín Gunnarsdóttir taka á móti gullmerki skólans. Hnefaleikakappinn og nýstú - dent inn Stefán Breiðfjörð Gunn laugsson sló á létta strengi í ræðu sinni. á næsta ári. Eldri nemendur og starfsfólk skemmtu sér stórvel í góðum hópi. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.