Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.10.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 18.10.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 39. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 18. október Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Snarpar deilur urðu á bæj ar - stjórnarfundi á þriðjudag og á auka fundi skipulags- og bygg - ingarráðs á mánudag þar sem minnihlutinn bókaði hart gegn tillögu að deiliskipulagi á Völl um 7 og kusu gegn því að til lag an yrði afgreidd til bæj ar stjórn ar. Á fundi bæjar stjórn ar var svo sæst á að bæjar fulltrúar fengju sér staka kynn ingu á tillögunni og boðað var til auka fundar í bæjar stjórn á þriðju daginn um málið. Í bókun minnihlutans í skipu - lags- og byggingarráði kemur fram að samráð hafi skort og að ekki hafi verið brugðist við athugasemdum. Sérstaklega er fund ið að umferðar öryggis mál - um þar sem talið er að langir götu leggir verði þess valdandi að t.d. sorpbílar þurfi að bakka í göt unum með hættu sem það hef ur í för. Þá er sérstaklega gagn rýnt að ekki eigi að virða lög og reglur um hljóðvist og á bæjar stjórnar fundinum kom fram að sækja eigi um undan - þágu. Þá var og gagn rýnt að inngangar fjölbýlis húsa væru of nálægt stórum um ferðargötum. Haraldur Þór Ólason, oddviti Sjálf stæðisflokksins segir að málið lykti af flýtimeðferð og ljóst sé að tryggja eigi úthlutun fyrir jól svo hægt sé að inn - heimta lóð ar gjöld fyrir áramót og laga þannig stöðu bæjarsjóðs. Hann segir slíkt ósætti ekki áður hafa komið upp á síðustu 5 árum í skipulags- og byggingarráði. Minnihlutinn vill fella skipulag á Völlum 7 Telur of mörgu ábótavant við skipulagið Bleik Hafnarborg í tilefni af málþingi um brjóstakrabbamein. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Firði Hafnarfirði S: 555-4420 Góðir í kuldann 6.995,- St. 28-39 6.995,- St. 28-39 6.995,- St. 21-30 6.995,- St. 21-26 • vatnsþéttir • vindþéttir • anda

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.