Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.04.2006, Page 9

Fjarðarpósturinn - 12.04.2006, Page 9
www.fjardarposturinn.is 9Fimmtudagur 12. apríl 2006 St. Jósefskirkju 1. maí Hr. Jóhannes Gijsen biskup fermir. Sr. Jakob Rolland Carlos Ragnar Kárason Colon Álfholti 56b Ebba Katrín Finnsdóttir Lækjarbergi 52 Julie Anne Velasco Burnot Háukinn 2 Kristín Erna Hallgrímsdóttir Smyrlahrauni 32 Patrekur Ísak Ólafsson Álfholti 34b Sandra Pawlik Suðurgötu 78 Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Álfaskeiði 76 Fríkirkjan 14. maí Prestar: Sr. Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir Agnar Már Björgvinsson Bröttukinn 10 Agnes Linnet Fagrabergi 22 Almar Gauti Ingvason Hellisgötu 7 Elsa Dögg Lárusdóttir Hringbraut 23 Eygló Hilmarsdóttir Suðurgötu 15 Guðmundur Kári Sævarsson Blómvöllum 13 Karen Helga Sigurjónsdóttir Dofrabergi 21 Reynir Eyjólfsson Álfaskeiði 74 Sigurður Kristjánsson Norðurvangi 32 Sonja Jónsdóttir Brekkugötu 14 Urður Örlygsdóttir Vesturtúni 42 Valgerður Rós Morthens Selvogsgötu 19 Hafnarfjarðarkirkja 4. júní Prestar: Sr. Þórhallur Heimisson og Gunnþór Þ. Ingason Guðrún Ágústa Sæmundsdóttir Lækjargötu 34 d Hólmfríður Lilja Gylfadóttir Hringbraut 5 Lovísa Þórunn Harðardóttir Móabarði 26 Vissir þú? ... að Skátafélagið Hraunbúar var stofnað árið 1925? Fermingar eru síst á undanhaldi ef marka má fjölda þeirra sem fermast árlega í Hafnarfirði. Þó veislur og miklar gjafir geti verið hvatning til að fermast virðist sem unglingar ígrundi ástæðu þess að fermast betur en foreldrar þeirra gerðu áður en þeir hófu fermingarundirbúning. Þar kemur til að mati margra markvissari fræðsla og undirbúningur en ungling- arnir taka sjálfstæða ákvörðun um það hvort þeir vilji fermast. Ferming er trúarleg athöfn og skyldi ekki rugla við borgaralega fermingu. Fermingar síst á undanhaldi Fjölbreyttari fermingarundirbúningur vekur áhuga unglinganna Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.