Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.09.2006, Qupperneq 1

Fjarðarpósturinn - 28.09.2006, Qupperneq 1
Svo virðist sem óprúttnir náungar hafi kveikt í sumar- bústaði Sigríðar R. Ólafsdóttur í Sléttuhlíð. Að sögn Sveins Alfreðssonar sonar Sigríðar hafði bústaðurinn verið í eigu fjölskyldunnar síðan 1979 en Kvenfélagið Sunna átti bústað- inn fyrir. Þann 10. september er Sveinn kom í bústaðinn bar hann þess merki að í honum hafði verið búið og að áfengisneysla og sennilega eiturlyfjaneysla af ummerkjum að dæma. Þá var lögregla kölluð til sem tók þá hluti sem þarna áttu ekki heima, útvarp, vínflösku, svefnpoka og fleira og tekið var til. Aðfararnótt sl. föstudags var slökkviliði tilkynnt um eld en þegar komið var að var allt brunnið sem brunnið gat. Segir Sveinn að mikil sorg sé í fjölskyldunni vegna atburðarins því margar minningar séu tengdar bústaðnum og einnig sé ljóst að tryggingarbætur dugi hvergi til að byggja nýjan bú- stað. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 36. tbl. 24. árg. 2006 Fimmtudagur 28. september Upplag 8.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 KB LÍFEYRIR ... flú átt fla› inni! Opið alla daga til 21 HVALEYRARBRAUT www.as.is Sími 520 2600 Sumarbústaður brenndur til grunna Sumarperla aldraðrar konu eyðilögð Fallegt haustkvöld í Hafnarfirði. 12 hæða hús í kynningu Lögð hefur verið fram tillaga að deiliskipulagi Strandgötu 26-30 þar sem gert er ráð fyrir tveimur 9 hæða turnum sem koma ofan á 3ja hæða skrif- stofu og verslunarbyggingu. Tillagan er í meðferð hjá höfundum miðbæjarskipulag. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Aðkoman var ljót, bústaðurinn brunninn til kaldra kola. Vínarkóngar og drottningar Hádegistónleikar hefjast að nýju í næstu viku Næsta fimmtudag fær Antonía Hevesi Signýu Sæmundsdóttir, sópransöngkonu í heimsókn á fyrstu hádegistónleika vetrarins en þeir eru samstarf Hafnar- borgar og Antoníu. Á efnisskránni verður vínar- tónleist og óperettur en Signý nam og bjó lengi í Vínarborg. Hádegistónleikarnir hafa notið mikilli vinsælda og hefur jafnan verið þéttskipaður bekkurinn enda hefur Antonía einstakt lag á kynna lögin og flytjendur á léttan og skemmtilega hátt. Tón- leikarnir hefjast kl. 12. Handboltadagar fimmtudag, föstudag og laugardag 15% afsláttur af öllum adidas handboltaskóm Verslunarmiðstöðinni Firði • sími 565 2592 Góður fiskdagur Tillögur Hanza-hópsins. Strandgatan í forgrunni.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.