Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.09.2006, Side 16

Fjarðarpósturinn - 28.09.2006, Side 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. september 2006 Við kunnum að meta eignina þína! Reykjavíkurvegi 62 Stór m/2 kr. 1199,- Tvennutilboð: 2 á kr. 2000 Opið: virka daga 16-22, laugard. og sunnud. 12-22 Landsnet kynnti fyrir skömmu tillögu að nýju línustæði Hamra- neslínu í drögum að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar stækkunar álversins í Straumsvík. Í tillögunni er gert ráð fyrir að Hamraneslína, háspennulína sem liggur frá Geithálsi að Hamranesspennistöðinni verði færð til og í stað þess að koma rétt s-a við hesthúsin í Hlíðar- þúfum komi línan yfir Kaldár- selsveg við afleggjarann að Sléttuhlíð og liggi yfir Kjóadal- inn og komi austan Stórhöfða í spennivirki sem þar verður hugsanlega byggt. Sumarbústaðaeigendur í Sléttuhlíð hafa áhyggjur af nýja línustæðinu og á fundi í Félagi sumarbústaðaeigenda í Sléttu- hlíð var samþykkt að gera at- hugasemdir við línustæðið. Mót- mælir félagið harðlega fram- kominni tillögu þar sem gert er ráð fyrir að háspennulínurnar liggi í 600-1000 m fjarlægð frá sumabústöðunum yfir óbyggt útivistarsvæði. Segja þeir lín- urnar valda mikilli sjónmengun. Vísa þeir jafnframt í bréfi sínu til greinargerðar að nýju aðal- skipulagi Hafnarfjarðar 2005- 2025 þar sem segir að há- spennulínur sem eru nálægt byggingarsvæðum skuli lagðar í jörð. Færsla á Hamraneslínu Sumarbústaðaeigendur mótmæla nýju línustæði 25 ára afmælisvika 23. - 30. sept. Háspennulínur á Völlum við Hamranesspennistöðina. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Hvaleyrarvatn Kjóadalur Gráhelluhraun Vegur að Sléttuhlíð Lí nu st æ ði M ör k he lg un ar sv æ ði s Loftmynd frá Hafnarfjarðarbæ. Skýringar eru Fjarðarpóstsins. Öldungaráð kom saman í fyrsta sinn á miðvikudag í síð- ustu viku. Þar var Erna Fríða Berg kosinn fyrsti formaður ráðsins en ráðið skipa fulltrúar ýmissa hagsmunafélaga. Öldungaráð kýs sér formann Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.