Fjarðarpósturinn - 21.12.2006, Qupperneq 4
Hraunseli, Flatahrauni 3
og hefst kl. 20.30
Félagsmiðstöðin Hraunsel • 555 0142, 555 6142
Munið vef félagsins: www.febh.is
Nýársfagnaður!
Hið vinsæla Capri-tríó leikur
fyrir dansi.
Dansleikur eldri borgara
föstudaginn 29. desember
Við óskum Hafnfirðingum og öðrum
viðskiptavinum gleðilegrar jólahátíðar
og þökkum viðskiptin á árinu.© Fj
ar
ða
rp
ós
tu
rin
n/
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
–
0
51
2
Hverafold 1-5
Grafarvogi
Núpalind 1
Kópavogi
Reykjavíkurvegi 62
Hafnarfirði
Opnunartími:
Virka daga 16 - 22
Um helgar 12 - 22
Stór pizza
með 2 áleggjum
Þriðjudaginn 12. desember sl.
héldu Krabbameinsfélag Hafnar-
fjarðar og Hafnarfjarðarkirkja
aðventukvöld í Hafnarfjarðar-
kirkju, sjöunda árið í röð. Á
hverju ári frá upphafi hefur þátt-
takendum fjölgað á þessum að-
ventukvöldum og var það raunin
nú sem fyrr.
Að venju lögðu margir góðir
gestir hönd á plóginn til að gera
kvöldið sem ánægjulegast. Edda
Andrésdóttir fréttamaður flutti
hugvekju sem snerti marga. Hin
landsþekkta tónlistarkona Lay
Low söng tvö lög en hún hefur
áður starfað við sunnudagaskóla
Hafnarfjarðarkirkju. Karlakórinn
Þrestir söng undir stjórn Jóns
Kristins Cortez og Jón Stefáns-
son kantor í Langholtskirkju lék
á orgelið. Boðið var upp á kakó,
piparkökur og konfekt í safn-
aðarheimilinu eftir stundina sem
tókst hið besta.
Enn fjölgar á aðventukvöldum
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 21. desember 2006
Lj
ós
m
.:
S
ig
ur
jó
n
P
ét
ur
ss
on
Börn úr leikskólum bæjarins
og nágrannabæjarfélaögum
heimsækja mörg jólasveininn í
Sívertsenshúsi þar sem starfsfólk
Byggða þeim og segja þeim frá
því hvernig jólin voru í gamla
daga, á tímum Bjarna Sívertsens.
Á annað þúsund börn hafa
heimsótt safnið sem öll hitta
gamla íslenska jólasveininn en
hann gaf hverjum þeirra kerti
sem hann hefur líklega nappað af
bróur sínum, kertasníki. Hafa
Gömlu jólasveinarnir í Byggðasafninu
Lj
ós
m
.:
B
jö
rn
P
ét
us
so
n