Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.01.2008, Síða 3

Fjarðarpósturinn - 24.01.2008, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 24. janúar 2008 Fríkirkjan Sunnudagurinn 27. janúar Sunnudagaskóli kl. 11 Æðruleysismessa kl. 20 Fríkirkjubandið leiðir sönginn. Fluttur verður vitnisburður. Verið velkomin www.frikirkja.is Sl. föstudag var opnuð sýning í Borgarbókasafninu við Tryggva - götu í samstarfi við sendiráð Japans á Íslandi. Sendiráðið stóð fyrir samkeppni um manga- teikningar á síðasta ári í tilefni af komu Hr. Nobuyuki Tsugata, sér fræðings í japönskum teikni - myndum. Manga eða japanskar mynda - sögur, hafa notið vaxandi hylli á Vesturlöndum á undanförnum árum og eru sérlega vinsælt efni á bókasöfnum. Samhliða þessum vinsældum hafa ungmenni til - einkað sér teiknistíl formsins, en hægt er að læra hann af fjölda teiknikennslubóka um manga. Á sýningunni má sjá tæplega fjörutíu myndir eftir sautján börn og unglinga á aldrinum ellefu til tuttugu ára. Fjórir unnu til viðurkenninga í keppninni: Fjóla Oddgeirsdóttir, Karí tas Gunnarsdóttir, Nökkvi Jarl Bragason og Signý Æsa Kára dóttir nemandi í 7.SV í Lækjarskóla. Foreldrar hennar eru Alice Olivia Clarke, mosaik - listakona og Kári Eiríksson, arki - tekt. Móðir hennar sagðist í samtali við Fjarðarpóstinn mjög stolt af stúlkunni og sagði hana búa til sínar eigin persónur en hermi ekki eftir öðrum myndum. Þá teikni hún og liti myndirnar sjálf en setji þær ekki í tölvu en hún hafi ávallt teiknað mikið og sé búin að fylla margar teikni - bækur. Signý Æsa sýnir manga myndir í Borgarbókasafninu 12 ára hafnfirsk stúlka meðal sýnenda á Manga Signý Æsa Káradóttir teiknar á heimili sínum. Nokkrar mynda Signýar sem hún teiknaði þegar hún æfði sig fyrir keppnina. Hafnfirsku krakkanir stóðu sig vel um helgina á litla EM – grunn skólamótinu í handbolta en úrslit fóru fram í Reykjavík. Á mótinu kepptu lið skipuð börn um í 6. bekk en drengjalið Lækjar skóla sigraði í undan - keppni í Hafnarfirði og Víði - staðaskóli sigraði í stúlkna - flokki. Lækjarskóli sigraði í drengja - flokki og Áslandsskóli varð í 3ja sæti. Víðistaðaskóli varð í 2. sæti í stúlknaflokki. Grunnskólameistarar í handbolta Lækjarskóli sigraði á litla EM-grunnskólamótinu Svipmyndir frá Reykdalsvirkjun Þórður Reykdal og Elísabet Reykdal. Þrýstingur kominn á. T.h. Séð inn um glerveggi stöðvarhússins. Bæjarstjóri og Viktor Björnsson, formaður Reykdalsfélagsins. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.