Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.04.2008, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 17.04.2008, Blaðsíða 6
3-4 herbergja íbóðu óskast í langtímaleigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 863 2510. Húsnæði óskast í Hafnarfirði. Hjón með tvo börn ( 6 mán og 2ja ára) vantar 3ja herbergja íbúð til leigu helst í Norðurbæ. Eru að koma heim úr námi 1. júní. Upplýsingar í síma 697 3947 Ert þú að leita að góðum leigjanda sem passar vel upp á húsið þitt? Eftir 12 ár í Danmörku höfum við ákveðið að flytja aftur heim. Erum komin með vinnu en vantar minnst 4 herb. íbúð/hús nálægt Lækjarskóla, frá 1. júlí/ágúst (einungis langtímaleiga). Bjuggum öll 12 árin í leiguhúsnæði í Danmörku og getum komið með meðmæli ef að óskað er. Nánari upplýsingar gefur Nanna í síma 844 4217 eða nanna@peturs.dk Giftingarhringur tapaðist á Álftanesi eða í Hafnarfirði. Finnandi hafi samband við Jóhönnu í s. 565 5819 eða 663 6062. Grænt 21“ Shwinn reiðhjól hvarf úr Bröttukinn sl. aðfararnótt laugardags. Þeir sem geta gefið uppl. um hjólið hafi samband við í 695 6574 eða láti lögreglu vita. Innbú óskast frítt. Upplýsingar í s. 898 6887. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Húsnæði óskast Óskast Tapað - fundið 6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 17. apríl 2008 Eldsneytisverð 16. apríl 2008 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 145,9 156,9 Atlantsolía, Suðurhö. 145,9 156,9 Orkan, Óseyrarbraut 145,8 156,8 ÓB, Fjarðarkaup 145,8 156,8 ÓB, Melabraut 145,9 156,9 Skeljungur, Rvk.vegi 149,6 159,5 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Yvonne Tix Hafnfirðingar vilja stól vegamálastjóra Af 10 umsækjendum um stöðu vegamálstjóra eru a.m.k. þrír Hafnfirðingar og vekur athygli að Bjarki Jóhannesson, forstöðumaður skipulags- og byggingarsviðs Hafnar fjarðar - bæjar sækir um. Aðrir eru Auður Þóra Árnadóttir, bygg - ingaverkfræðingur og Gunnar Linnet, forstöðumaður upp - lýsingatæknideildar Vega - gerðar innar. Engin útborgun – einungis yfirtaka lána Frábær lán með vöxtum frá 4,15%. Engin lántöku- eða stimpilgjöld Góðar leigutekjur á aukaíbúð eða kr. 130 þús. pr.mán. 290 fm ENDARAÐHÚS á 2 hæðum + aukaíbúð í kjallara. Gullfalleg og nýstandsett eign á Helgubraut í Kópavogi. Stærri íbúðin er 186,5 m² með 23 m² innbyggðum bílskúr. 5 herbergja á jarðhæð og efri hæð. Fjögur stór svefnherbergi, hvert um sig ca.15 m². Aukaíbúðin 102 m² er í kjallara. Hún er 3 herbergja með sérinngangi bakatil. Leigutekjur má nota í greiðslumat kaupanda. Vel hugsanlegt að taka 4-5 herbergja eign uppí söluna. Magnús gsm 820-7336 • Katrín gsm 820-7335 maka@simnet.is Til eigenda og ábyrgðarmanna lausamuna á hafnarsvæðum Hafnarfjarðarhafnar Hafnarfjörð til fyrirmyndar Til athugunar með hækkandi sól: Vinsamlegast fjarlægið lausamuni af hafnar - svæðum Hafnarfjarðarhafnar sem eru á víð og dreif um hafnarsvæðin sem fyrst og ekki síðar en 17. maí nk. Sé þessum tilmælum ekki sinnt, verða viðkom - andi munir fjarlæðir og fargað á ábyrgð og kostnað eigenda og/eða umráðamanna. Látum hendur standa fram úr ermum og höfum Hafnarfjörð til fyrirmyndar. Hafnarstjóri © H ön nu na rh ús ið e hf . – 0 70 5 Aðalfundur Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn kl. 20 þriðjudaginn 22. apríl 2008 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning í kjörstjórn. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE www.frikirkja.is Fríkirkjan Sunnudagurinn 27. apríl Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimilinu Kirkjukaffi fyrir krakkana á eftir Guðsþónusta kl. 11 Útvarpað á Rás 1 Allir velkomnir Í upphafi bæjarstjórnarfundar vakti Haraldur Þ. Ólason máls á uppákomu í bæjarráði þar sem ekk ert samráð var haft við minni hlutann um skipun í eftir - litsnefnd með fjármálum íþrótta- og tómstundafélag. Gekk svo langt að Haraldur gekk af fundi bæjarráðs áður en honum var formlega slitið en bæjar ráðs - salurinn hafði þá fyllst af fólki sem var að mæta á næsta fund á eftir en fundir bæjarráðs eru lokaðir fundir. Snörp umræða var um málið í bæjarstjórn en að lokum sættust aðilar á að senda fundargerðina aftur til bæjarráðs þar sem hún fær lögformlega meðferð en eigi skal slíta fundi fyrr en fundargerð er frágengin. Uppákoma í bæjarráði Fundargerð bæjarráðs send til baka í bæjarráð

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.