Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.04.2008, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 17.04.2008, Blaðsíða 7
Sl. fimmtudag var aðalfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði þar sem m.a. var kjörin ný stjórn en tillaga uppstillingarnefndar var samþykkt samhljóða. Stjórn - ina skipa: Gunnar Axel Axels - son, for maður, Helena Mjöll Jóhanns dóttir, Kristín Gunn - björns dóttir, Þorsteinn Gunnars - son og Þórður Sveinsson. Í varastjórn voru kjörin: Sævar Helgason, Aldís Yngvadóttir og Íris Anna Randversdóttir. Úrslit: Handbolti Karlar: Haukar - Akureyri: 29-27 Haukar - Fram: 41-30 FH - Þróttur: 39-21 Konur: Fylkir - Haukar: 22-36 Valur - FH: 40-18 Fótbolti Bikarkeppni karla: ÍH - Víðir: (miðv.dag) KR - FH: 2-0 ÍH - Augnablik: 6-2 Bikarkeppni kvenna: Haukar - ÍA: 10-2 Fram - Haukar: 4-0 Næstu leikir: Handbolti 17. apríl kl. 20, Mýrin Stjarnan - Haukar (úrvalsdeild karla) 18. apríl kl. 19.15, Selfoss Selfoss - FH (1. deild karla) 19. apríl kl. 17, Ásvellir Haukar - Grótta (úrvalsdeild kvenna) 20. apríl kl. 18, Höllin Þróttur - Haukar 2 (1. deild karla) Fótbolti 19. apríl kl. 14, Framvöllur Fram - FH (bikar karla - A deild úrslit) 19. apríl kl. 16, Reykjan.höllin GRV - FH (bikar kvenna - C deild R1) www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 17. apríl 2008 Íþróttir 24 • Sími Netfang: Auglýsingasíminn er 565 3066 Gönguferðir í Skotlandi Bjóðum upp á skemmti - legar gönguferðir um hina vinsælu West Highland Way í Skotlandi. Laust er í tvær ferðir í sumar. Allar nánari upplýs ingar er að finna á www.skotganga.co.uk Inga, sími 897 8841 Ungbarnaleikskólinn Bjarmi Leikskólinn Bjarmi í Hafnarfirði auglýsir laus til umsóknar störf leikskólakennara. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. ágúst 2008. Leikskólinn Bjarmi er nýr leikskóli sem rekinn er með þjónustusamningi við Hafnarfjarðarbæ. Leikskólinn er ungbarnaleikskóli fyrir börn á aldrinum 9-24 mánaða og mun hefja rekstur þann 1. ágúst 2008. Starfað er samkvæmt starfsaðferðum Reggio Emilia og munu 24 börn dvelja í leikskólanum. Fyrsta skólaárið verður unnið þróunarstarf með áherslu á nám og umhyggju yngstu barna í leikskólum. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 21. apríl 2008. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu skólans www.leikskolinn.is/bjarmi Einnig er hægt að senda umsókn ásamt starfsferilsskrá á netfangið bjargir@gmail.com Nánari upplýsingar veita Helga Björg í síma 690 2709 og Svava Björg í síma 695 3089 Árni Guðmundsson reiðist fyrir hönd forvarnarfulltrúa Hafnarfjarðarbæjar vegna grein - ar minnar í FP 27.03.sl. Það skal því tekið fram að ekki var ætl - unin að gagnrýna Geir Bjarna son enda kemur það greinilega fram í grein minni að gagn - rýni mín snýr að hræsni yfirvalda sem snýr að innflutningi og sölu á vímuefnum og að mínu viti hneyksl - an legri framkomu bæði ríkis- og bæjar - yfir valda í garð við - skipta vina sinna í hópi neytenda þessara efna. En það var óhjá - kvæmilegt að nefna forvarnar - fulltrúann í þessu sambandi vegna þess að vitnað var í hann í greinum Fréttablaðsins og FP um árshátíð bæjarins að Ásvöllum í þessum blöðum 6. mars s.l. Fram setning blaðanna í þessum greinum var að hætti gulu pressunnar og í hasarblaðastíl og veist að íþróttafélögunum og þau útlistuð sem gróðrastíur óreglu. Ég hef starfað í þrótta hreyf - ingunni í rúm 65 ár bæði sem iðk andi og í félagsmálastörfum og mér sárnar það þegar vegið er að íþróttahreyfingunni á þennan hátt. Ég hef áður lýst yfir vand - lætingu á þeim reglum sem gilda um reykingar á skemmtistöðum og á opinberum stöðum m.a. í grein í Mbl. 10.02. s.l. undir fyrir sögninni „Einhversstaðar verða vondir að vera“, og hef ekki breytt um skoðun. Ásakan - irnar í Fréttablaðinu eru svo dregnar til baka í grein í sama blaði 11.03. sl. Þar sem það er viður kennt að ábyrgðin á þessari skemmtun á Ásvöllum var al - gjörlega bæjarins. Það er því eng um öðrum en árshátíðarnefnd bæjarins hægt að kenna um „sukkið“. Ég vil taka það skýrt fram að ég og aðrir í íþróttahreyfingunni berum virðingu fyrir því góða starfi sem unnið er í forvarnar - mál um bæði af hendi forvarnarfulltrúans og fjölskylduráðs. Þannig er einnig unnið í íþrótta félögunum. Þegar ég var ungur drengur á Ísafirði var það leikur okkar strák - anna á veturna að stikla á ísjökum við fjöruborðið. Þau jakahlaup eiga ekkert skylt við jakavað Árna en það kom einnig fyrir þar að menn misstigu sig og urðu votir í fæturna. Þegar manni verður kalt á fótunum kemur það niður á starfsemi heilans. Nú á gamalsaldri finn ég að blóðið er farið að þynnast í æðunum og rennslið orðið stirrt. Mér finnst því gott þegar þannig er ástatt hjá mér að fá mér í staupinu, það yljar. Ég ætla þó ekki að ganga svo langt að taka mér í munn orðtæki séra Sig - valda sem hann ranglega til eink - ar Salómon konungi sem ekki hafði hugmynd um vín væri gott fyrir hjartað. En enn hafa stjórnvöld ekki bannað mönnum að neyta áfeng - is og tóbaks í heimahúsum og það sama gildir einnig um hús - næði íþróttafélaga og annarra félaga. Það kemur bara engum öðrum við. Það skal þó skírt tek - ið fram að neysla áfengis og tó - baks fer ekki saman við að iðka íþróttir. Með bestu kveðjum til allra viðkomandi. Höfundur er fv. formaður Hauka. Meintu jakahlaupi vísað heim til föðurhúsanna Hermann Þórðarson Dansað í Hraunseli föstudaginn 23. apríl Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur Dansað er í Hraunseli, Flatahrauni 3, kl. 20.30 - 24. Mikið fjör og mikið gaman. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið opnað kl. 20 Upplýsingar í Hraunseli, s. 555 0142, 555 6142 og á www.febh.is Nýr formaður hjá Samfylkingunni Gunnar Axel Axelsson er nýr formaður í Hafnarfirði F.v. Sævar Helgason, Þorsteinn Gunnarsson, Kristín Gunnbjörnsdóttir, Þórður Sveinsson, Helena Mjöll Jóhannesdóttir og Gunnar Axel Axelsson.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.