Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2008, Qupperneq 4

Fjarðarpósturinn - 30.04.2008, Qupperneq 4
4 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 30. apríl 2008 Líflegt í bænum á sumardaginn fyrsta Fjölmenni í skrúðgöngu og á skemmtun skátanna á Thorsplani Sykurlopinn var geysilega vinsæll og langar biðraðir myndust. Afaaxlir ágætar ásetu. Skátar og lúðrasveit leiddu skrúðgönguna Þeir eldri kunnu að sippa en sumir yngri höfðu aldrei prófað Mikki refur vakti mikla kátínu enda nútímavæddur. Skrúðgangan var fjölmenn þrátt fyrir slaka veðurspá og allir voru í sumarskapi.Skátarnir sýndu hvernig poppa má yfir kolaglóðum. Listileg dansatriði voru á sviðinu - skemmtileg og flott. Gunnar Svavarsson söng í prédikunarstólnum! Yngstu krakk - arn ir fengu gjarn an sæti á öxlum pabba eða afa og höfðu gott út - sýni á meðan aðrir teiknuðu með krítum á gangstéttina og létu fátt um finnast um skemmtiatriðin L j ó s m y n d i r : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.