Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2008, Side 11

Fjarðarpósturinn - 30.04.2008, Side 11
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar fær 2.184.000 kr. alls úr Endur - mennt unarsjóði grunnskóla en úthlutað hefur verið úr sjóðnum fyrir árið 2008. Alls bárust sjóðnum 111 um - sóknir um styrki frá 45 aðilum. Sjóðsstjórn ákvað að veita styrki til 87 verkefna árið 2008, sam tals rúmar 18 milljónir króna. Eftirfarandi styrkir komu í hlut Hafnarfjarðar: Allar þarfir eru sérþarfir: 525.000 kr. Félagsleg virkni og vellíðan: 525.000 kr. Kanntu bók að lesa?: 504.000 kr. Skapandi skólastarf og upp - lýsinga tækni: 630.000 kr. Úrslit: Handbolti Karlar: Haukar - Afturelding: 32-29 FH - Grótta: 31-26 Haukar 2 - Selfoss: 32-37 Konur: FH - Fram: 27-35 Valur - Haukar: 24-25 Fótbolti Bikarkeppni: Fram - FH: 2-1 (kk) leiðr. Hamar - ÍH: 0-6 (kk) FH - ÍBV: 1-0 (kvk) Haukar - GRV: 1-0 (kvk) Næstu leikir: Handbolti 2. maí kl. 19, Austurberg ÍR - FH (1. deild karla) 2. maí kl. 19, Seltjarnarnes (Grótta - Haukar 2) 3. maí kl. 16, Ásvellir Haukar - FH (úrvalsdeild kvenna) 3. maí kl. 14, Digranes HK - Haukar (úrvalsdeild karla) Fótbolti 3. maí kl. 14, Ásvellir FH - Haukar (bikar kv.) 4. maí kl. 19.15, ??? Valur - FH (meistarak. kk) www.fjardarposturinn.is 11Miðvikudagur 30. apríl 2008 Íþróttir Á laugardaginn kl. 14 verður formlega tekin í notkun úti - kennslu stofa í fallegum lundi við Húshöfða, á athafnasvæði Skóg - ræktarfélags Hafnarfjarðar við Kaldárselsveg. Hjónin Hörður Zóp - haníasson og Ásthildur Ólafsdóttir gáfu Skóg - ræktarfélagi Hafnar fjarð - ar peningagjöf á 60 ára afmæli félagsins árið 2006 en gjöfinni fylgdi sú ósk að hún yrði notuð til að fræða ungt fólk um gildi skógræktar og uppgræðslustarfs og til að sýna hversu fjölbreytt not má hafa af skógum. Með þetta að leiðarljósi hafa starfsmenn og stjórn félagsins unnið að því að þróa og móta þetta verkefni. Gróðurfar er fjölskrúðugt í Höfða skógi og þar þrífst marg - breytilegt dýralíf sem vert er að gefa gaum. Margar tegundir fugla hafast við í skóginum, þ.á.m. hinn smávaxni Glókollur sem nýlega hefur numið hér land. Skógurinn er til margra hluta nýtilegur og kjörinn vett - vangur umhverfisfræðslu og tómstundarstarfs af ýmsum toga. Ásthildur Ólafsdóttir verður við stödd þegar séra Bára Frið riksdóttir prestur í Ástjarnarsókn bless ar reitinn. Eftir það verður úti kennslustofan tekin í notkun með formlegum hætti. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar væntir þess að leikskólabörn, grunn skólabörn og ungt fólk á öll um aldri fjölmenni til þessarar athafnar. Opnun útikennslu stof - unnar er fyrsti atburðurinn af mörgum sem Skógræktarfélag Hafnarfjarðar stendur fyrir á þessu sumri í tilefni 100 ára kaup staðarafmælis Hafnar fjarð - ar. Að athöfn lokinni verður öll - um boðið að þiggja kaffi og meðlæti í Selinu að hætti skóg - ræktarfólks. Mæting er við Selið í Höfða - skógi. Útikennslustofa opnuð í Höfðaskógi Hver og einn fær leiðsögn í tækjunum og sérsniðna æfingaáætlun. Við bjóðum upp á ókeypis prufutíma sem fer fram undir leiðsögn þjálfara. Panta þarf tímann. 16 ára aldurstakmark. Nautilus heilsurækt • Suðurbæjarlaug Hafnarfirði • sími 565 3080 Árskort í líkamsrækt og sund á tilboðsverði aðeins 25.990 kr. fullt verð 29.990 kr. Fj ar ða rp ós tu rin n © H ön nu na rh ús ið – 0 80 4 Euro-Visa léttgreiðslur 2.166 kr. á mánuði www.nautilus.is Tilboðið gildir aðeins 2.-4. maí Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Börn fædd 2001 Innritun í Forskóla Innritun í Forskóla Tónlistar skól ans fer fram dagana 2., 5. og 6. maí kl. 10-17 á skrifstofu skólans. Einungis verða teknir inn 60 nemendur í Forskólann að þessu sinni. Skólastjóri Skólaskrifstofan fær 2,2 millj. kr. Þrjú hjól undir bílnum Það er ekki þægilegt þegar hjól fer undan bíl eins og gerðist á þessum jeppa á Krýsuvíkurvegi. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.