Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2008, Page 10

Fjarðarpósturinn - 30.04.2008, Page 10
Barnapía í Norðurbænum í Hafnarfirði óskast til þess að gæta 5 ára dömu öðru hverju. Ertu barngóð og samviskusöm? Endilega hafðu samband við mig með tölvupósti á ingar@hive.is Fallegur antik skenkur Upplýsingar í síma 896 6044 eða 555 0511. Gullfalleg hillusamstæða m/skáp og hillu í barnaherbergi, stækkanlegt barnarúm, fjólublátt rieðhjól f. 6-8 ára, nánast ónotað, línuskautar nr. 33. Selst saman á 25 þús. eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í s. 899 4500, 820 4031. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Til sölu Barnagæsla 10 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 30. apríl 2008 Eldsneytisverð 29. apríl 2008 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 148,9 160,9 Atlantsolía, Suðurhö. 148,9 160,9 Orkan, Óseyrarbraut 148,8 160,8 ÓB, Fjarðarkaup 150,9 163,9 ÓB, Melabraut 150,9 163,9 Skeljungur, Rvk.vegi 152,6 165,5 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Yvonne Tix Kvennaferð um Hafnarfjörð Kvennaferð Bandalags kvenna um Hafnarfjörð Bandalag kvenna stendur fyrir kvennaferð um Hafnar fjörð miðvikudaginn 7. maí kl. 18. Leiðsögumaður verður Jóna tan Garðarsson. Farið verð ur í rútum frá Hafnar fjarð arkirkju. Skrán - ing í símum 555 2641 (Elísabet) og 555 3630 (Sigríður). Ertu stíf(ur)? Heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h Auglýsingasíminn er 565 3066 gjafir fríar prufur Elma s. 846 6447 – 555 4750 www.betralif.am Gunnlaugur Þorgeirsson, betur þekktur sem Gingan Fabio er 30 ára í dag. Þess má geta að hann hefur ekkert afrekað i lífinu og á ekki maka, áhugasamar/ir geta hringt í hann, 659 0005. Kveðja Fiddi- Reglubundin þrif - Nýbyggingaþrif - Sameignaþrif - Flutningsþrif - Fyrirtækjaþjónusta - Teppahreinsun - Gluggaþvottur - Bónleysing og bónun - Sérverkefni www.interhealth.is info@interhealth.is Simi 857 8068 Skólafjör Flensborgarar gleðjast, dansa og syngja Gagnfræðingar sem útskrif - uðust frá Flensborg fyrir 45 árum, þeir sem tóku landspróf 1962 og aðrir fæddir 1946 ásamt mökum ætla að hittast föstu - dagskvöldið 2. maí kl. 20 í Gafl - inum. Þar ætla skólafélagar að eiga frábæra kvöld stund og rifja upp skemmti leg atvik frá skóla - árunum í Hafnarfirði. Áríðandi er að tilkynna þáttöku hjá Guð - rúnu í síma 849 4217 eða hjá Hrafnhildi í síma 565 5946. Einar Birgir Steinþórsson, skólastjóri Flensborgarskóla mun taka á móti hópnum kl. 13 laugardaginn 3. maí og kynna þær miklu breytingar sem orðið hafa á Flensborg á þessum 45 árum. Síðastliðin tvö sumur hefur verið boðið upp á göngu - verkefnið „Af stað á Reykja - nesið“, gönguferðir með leið - sögn um gömlu þjóðleiðirnar á Reykjanesskaganum. Ferðirnar hafa verið vel sóttar og áhugi fólks mikill á að kynnast náttúru og sögu Reykjanesskagans. Í maí verður boðið upp á fimm menningar- og sögutengdar göngu ferðir um hluta af gömlu þjóð leiðunum í upplandi Hafn - arfjarðar. Ferðirnar verða á laug - ar dögum frá 3.-31. maí og hefj - ast allar kl. 11. 3. maí: Selvogsgata. Bláfjalla - leið/slysavarnarskýli – Kaldár - sel, 7 km. Upphafsstaður: Akið Krýsu víkur leið frá Hafnarfirði þar til komið er að skilti sem á stendur Bláfjöll, beygið þar til vinstri og akið í um 10 mín. til móts við slysavarnarskýli sem er ofar, hægra megin við veginn. 10. maí: Ketilsstígur. Djúpa - vatnsleið – Krýsuvík, Sveins hús, 7 km. Upphafsstaður: Akið Krýsu víkurleið frá Hafnar firði að skilti þar sem á stendur Djúpavatn, beygið þar til hægri og akið að gulum stikum merktar Ketilstíg. 17. maí: Alfaraleið. Hvassa - hraun – Straumur, 7 km. Upp - hafsstaður: Akið Reykjanesbraut að skilti þar sem á stendur Hvassahraun, þar er ekin slaufa undir veginn að bílastæði og áningarborði rétt hjá. 24. maí: Stórhöfðastígur. Djúpavatnsv./Undirhlíðav. – Hval eyravatn, Skátalundur, 9 km. Upphafsstaður: Akið Krýsuvíkurleið frá Hafnarfirði þar til komið er að skilti sem á stendur Djúpavatn. 31. maí, Selvogsgata. Kaldár - sel – Hafnarfjörður, Strand - berg/Hafnarborg, 9 km. Upp - hafsstaður: Akið frá kirkju garð - inum í Hafnarfirði eftir skiltum í átt að Kaldárseli. Leiðsögumenn verða með í för og miðla menningar- og sögu - tengdum fróðleik. Göngurnar taka 3-4 tíma með fræðslu - stoppum. Hugmyndin er að göngufólk fái stimpil fyrir hverja ferð á þátttökuseðil. Eftir 3-5 gönguferðir er hægt að skila seðlum og vera með í potti sem dregið verður úr eftir síðustu gönguna og þrír vinningar veittir. Mæting er við upphafsstað göngu. Ekið verður með þátt - takendur í rútu til baka. Rútu - gjald er kr. 500. Frítt fyrir börn. Gönguferðirnar eru í boði Hafn - ar fjarðarbæjar. Ferða málasam - taka Suðurnesja og sjf menn - ingar miðl unar. „Af stað“ á Reykjanesið Fimm gönguferðir í upplandi Hafnarfjarðar í maí Á gangi á Garðsstíg Dansleikir um helgina Dansleikir um helgina Rúnar Þór leikur fyrir dansi fram á nótt föstudag og laugardag www.fjorukrain.is Skoðun lesenda Vilja halda grænum svæðum í friði Bæjarstjórn Hafnar fjarðar bæj - ar Lúðvík og félagar ætla að halda áfram að eyðileggja bæinn eins og krötum sæmir. Þeir mega ekki sjá grænan auðan blett í bænum þá þarf að byggja á hon - um. Víðistaðasvæðið er fallegasta útivistarsvæðið sem er til inni í bænum. Af hverju þarf að fara að eyðileggja það líka eins og Thorsplan á sínum tíma? Á kannski að byggja rússíbana í Hellisgerði næst? Við hjónin á Hraunbrún 49, Elísabet Sonja Harðardóttir og Magnús Ólafsson erum alfarið á móti þessari hugmynd og viljum að bæjarbúar fái að njóta þessa fallega svæðis í friði. Viljir þú koma skoðun þinni á fram - færi, hrósi eða ábendingu, sendu hana á ritstjorn@fjardarposturinn.is 100 ára afmælið Kallað eftir viðburðum Dagskráin sem afmælisnefnd Hafnarfjarðarbæjar hefur umsjón með er komin á lokastig en nú er komið að því að fólk eða félög sem standa fyrir viðburðum í Hafnarfirði þessa helgi tengi sig afmælishátíðarhöldunum og láti vita um viðburðinn í tæka tíð. Hægt er að senda póst á netfangið hafnarfjordur@ hafn - ar fjordur.is Dagur aldraðra Eldri borgurum verður sér - staklega boðið til Guðsþjónustu í Hafnar fjarðarkirkju á uppstign - ingar dag, 1. maí og veglegs kaffi samsætis á eftir í Há sölum. Guðsþjónustan hefst kl. 14. Reynt verður að greiða götu eldri borgara til og frá kirkju, en vel fer á því að yngri ættmenn og vinir sæki kirkju með þeim á þessum degi. Sætaferð frá Höfn og Sólvangshúsum kl. 13.40 og ekur þaðan að kirkju og síðan þangað aftur síðar um daginn. Báðir prestar kirkjunnar sr. Gunn þór Þ. Ingason og sr. Þór - hall ur Heimisson þjóna í Guðs - þjónustunni. Þóra Björnsdóttir syngur ein - söng, Kristján Guðmundsson fram kvæmdastjóri Hafnar les ljóð. Valgeir Skagfjörð leikur létta tónlist og sumarlög á Frið - riksflygilinn.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.