Fjarðarpósturinn - 17.07.2008, Síða 5
www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 17. júlí 2008
Skógar- og útivistardagur
fjölskyldunnar
laugardaginn 19. júlí
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
við Kaldárselsveg
Kl. 14: Hugvekja í Bænalundi, Höfðaskógi.
Séra Gunnþór Ingason flytur hugvekju. Að hug -
vekju lokinni verður gengið undir leiðsögn Steinars
Björgvinssonar, garðyrkjumanns frá Bænalundi í
gegnum Höfðaskóg og meðfram Hvaleyrarvatni inn
í Seldal.
Kl. 15: Minnisvarði um Björn Árnason
afhjúpaður í Seldal.
Afhjúpaður verður minnisvarði um Björn Árnason,
fyrrverandi bæjarverkfræðing og stjórnarmann í
Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar í landgræðslu -
skóginum í Seldal þar sem uppgræðsla hófst 1990.
Kl. 16-17: Kaffiveitingar í Selinu
Skógræktarfélagið býður gestum upp á
kaffiveitingar í bækistöðvum félagsins og
gróðrarstöðvarinnar Þallar við Kaldárselsveg.
Göngustígar liggja víða um skóginn á Húshöfða.
Þar er að finna trjásafn Skógræktar félagsins og
rósasafn sem er samstarfsverkefni Rósaklúbbs
Garðyrkjufélags Íslands og Skógræktar félags
Hafnarfjarðar. Þessi plöntusöfn eru hluti af
útivistarsvæðinu við Hvaleyrarvatn og öllum opin.
Hvaleyrarvatn
Kl. 14.30-16.30: Grillið
Heitt verður í kolunum og getur hver og einn komið
með eitthvað á grillið.
Þórður Marteinsson leikur á harmonikkuna.
Kl. 15-16: Skátalundur, skáli St. Georgsgildis
Gildisskátar bjóða upp á kaffi og vöfflur í skálanum
Skátalundi við Hvaleyrarvatn.
Sörlastaðir við Kaldárselsveg
Kl. 15-16:
Íshestar og Sörli verða með hesta í gerðinu við
Sörlastaði og verður teymt undir börnum.
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar • ÍTH • Hestamannafélagið Sörli • St. Georgsgildið í Hafnarfirði • Íshestar
Ratleikur Hafnarfjarðar er hafinn og mun hann
standa yfir í allt sumar og verður hægt að fá kort í
Skógræktarstöðinni.
F
j
a
r
ð
a
r
p
ó
s
t
u
r
i
n
n
0
8
0
7
–
©
H
ö
n
n
u
n
a
r
h
ú
s
i
ð
e
h
f
.
Nánari upplýsingar um daginn
má fá hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar
í síma 555 6455
Hægt verður að veiða í Hvaleyrarvatni allan daginn!
Hvaleyrarvatn