Fjarðarpósturinn - 08.01.2009, Blaðsíða 12
Silja Úlfarsdóttir, hlaupakona
úr FH og Ragnar Ingi Sig urðs -
son, skylmingamaður úr FH
voru kjörin íþróttamenn Hafnar -
fjarðar 2008 á íþróttahátíð 29.
des. sl. Silja hefur verið ein
fjölhæfasta íþróttakona landsins,
var fyrirliði kvennalandsliðsins
og Íslands- og bikarmeistari með
FH. Ragnar Ingi Sigurðsson er
vann til gullverðlauna á
Norðurlandamóti og hefur verið
fremsti skylmingamaður
landsins um árabil.
Knattspyrnulið FH í meistara -
flokki karla var kjörið lið ársins
en liðið er Íslandsmeistari í
knattspyrnu.
Nítján íþróttamenn fengu við -
ur kenningu fyrir góða frammi -
stöðu í sínum greinum. Auk Silju
og Ragnars Inga voru það: Davíð
Þór Viðarsson, Ragnar Ingi
Sigurðsson, Aron Pálmarsson úr
FH, Sigurbergur Sveinsson,
Hanna G. Stefánsdóttir, Kristrún
Sigurjónsdóttir, Sara Björk
Gunnarsdóttir, Guðbjartur Í.
Ásgeirsson úr Haukum, Hlynur
Geir Hjartarson og Ásta Birna
Magnúsdóttir úr Keili, Snorri
Dal Sveinsson, Sörla, Auður
Anna Jónsdóttir, Fimleika -
félaginu Björk, Örn Arnarson og
Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH,
Sigurður Már Atlason og Sara
Rós Jakobsdóttir úr Dans -
íþróttafélagi Hafnarfjarðar og
Pálmi Guðlaugsson úr Firði.
Fram kom að 557 ein stakl -
ingar úr hafnfirskum íþrótta -
félögum innan ÍBH urðu Ís -
lands meistarar 2008. Þá urðu 25
hópar bikarmeistarar á árinu. 16
hópar urðu Íslands- eða
bikarmeistarar í efsta flokki og
verðlaunaði Hafnarfjarðarbær
hvern þeirra með 300 þús. kr.,
samtals 4,8 millj. kr.
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 8. janúar 2009
Blóm við
öll tækifæri
Komdu á æfingu!
www.haukar.is
útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala
útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala
útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala
útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala
Útsalan er hafin!
Ekkert blöff hjá okkur
Tveir íþróttamenn Hafnarfjarðar 2008
Ragnar Ingi Sigurðsson, skylmingamaður og Silja Úlfarsdóttir, hlaupakona
Íþróttamenn
FH og Hauka
Sigurbergur Sveins son, hand -
boltamaður og Sara Björk Gunn ars -
dótt ir, kantt spyrnu kona eru íþrótta -
menn Hauka. Davíð Þór Viðarsson,
knatt spyrnu -
maður er
íþróttamaður
FH 2008.
Þetta var
tilkynnt á
gamlársdag.
Ragnar Ingi, Silja og Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri við afhendinguna.
L
j
ó
s
m
.
:
G
u
ð
n
i
G
í
s
l
a
s
o
n
Davíð Þór
Sara Björk Sigurbergur