Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Page 7

Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Page 7
Meistaramót Íslands í bad - minton var haldið í Íþrótta hús - inu við Strand götu um helg ina. Mótið var haldið í Hafnar firði í tilefni af 50 ára afmæli Bad min - ton félags Hafnar fjarð ar. BH- ingar geta verið stoltir eftir helgina enda gekk fram kvæmd mótsins vel fyrir sig og um - gjörðin glæsileg. Lagðir höfðu verið dúkar undir velli, lýsing bætt og salurinn blómum skreytt ur. Árangur BH-inga á mótinu um helgina var einnig góður. Erla Björg Haf steins - dóttir vann fyrsta Íslands - meistara titilinn í meistaraflokki fyrir Badmin tonfélag Hafnar - fjarðar þegar hún sigraði í tvíliðaleik kvenna ásamt Tinnu Helgadóttur, TBR en hún hefur þjálfað hjá BH í tvo vetur. Í A-flokki urðu þær Anna Lilja Sigurðardóttir og Margrét Dan Þórisdóttir úr BH Íslands - meist arar í tvíliðaleik kvenna en Margrét varð einnig Íslands - meistari í tvenndarleik ásamt Kristjáni Daníelssyni úr BH. Þá sigruðu BH-ingarnir Hulda Jónasdóttir og Ingunn Gunn - laugsdóttir í tvíliðaleik kvenna í B-flokki. Sigrún María Valsdóttir, BH sem komin var í undanúrslit í tvíliðaleik í A-flokki var svo óheppin að stíga illa niður í hægri fót í undanúrslitaleik í einliðaleik og ristarbrotna. www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 2. apríl 2009 Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Demparar Það hefur vakið furðu mína að undanfarnar vikur hafa fulltrúar Sjálfstæðis - flokksins í Hafn ar - firði skrifað mikið um kjarkleysi meiri - hlutans í Hafnarfirði vegna þeirrar ákvörð - unar að sitja hjá í ákvarðanatöku vegna stækkunar álvers ins og koma því í íbúa - kosningu. Fyrir mér skýt ur þetta dálítið skökku við, komandi úr þessari átt. Nú virðist sem Sjálfstæðis - flokkurinn sé smitaður af sömu ákvörðunarfælni og meiri hlut - inn í Hafnarfirði nema að hann sé bara að taka upp svipað stjórn ar far og meirihlutinn í Hafn arfirði. Hér er ég að vísa til þess að Sjálfstæðis - flokkurinn getur ómögu lega gert það upp við sig hvort hann vilji eða vilji ekki aðild að ESB. Og hvað gera sjálf - stæðis menn þá? Jú einmitt, þeir leggja til að þeirri ákvörðun verði skotið til þjóð - arinnar í atkvæða - greiðslu líkt og Hafnar fjarðar - meiri hlutinn gerði í álvers - málinu. Kannski finnst þeim þjóð in merkilegri en Hafn - firðingar, maður veit ekki. Nú vill svo til að sá aðili sem hefur gengið hvað lengst í að gagnrýna Hafnarfjarðar meiri - hlutann er í framboði hér í kjör - dæminu, og verður fróðlegt að fylgjast með hvort þessi aðili sé smitaður af þessum ægilega sjúk dómi sem kallast ákvörð - unar fælni sem að viðkomandi hefur ítrekað gagnrýnt í grein - ar skrifum sínum. Eða kannski kallast þetta bara þroskamerki að sveiflast svona í sinni af - stöðu, gott ef satt væri. Það er hins vegar ekki hægt að bjóða Hafnfirðingum upp á eina skoðun í bæjarmálum og aðra í landsmálum, slíkt rýrir bara trúverðugleika þeirra sem slíkt iðka. Höfundur er bankastarfsmaður. Talað tungum tveim eða undir rós? Gísli Björgvinsson DEIGLAN Hvað er í Deiglunni? Fjölbreytt dagskrá í hverri viku – námskeið, erindi, útivist… Fylgstu með á hafnarfjordur.is eða komdu í kaffi. www.hafnarfjordur.is Deiglan er opin alla virka daga kl. 09.00 – 12.00. Atvinnu- og þróunarsetur Hafnarfjarðarbæjar Menntasetrinu við Lækinn F A B R I K A N Fyrsti Íslandsmeistaratitill BH á 50 ára afmælinu Erla Björg Hafsteinsdóttir varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik Erla Björg var að keppa á ný eftir langt hlé. Sigrún María Valsdóttir. Tinna Helgadóttir L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Fyrstu þrír mánuðir þessa árs hafa verið mjög líflegir í Bóka - safni Hafnarfjarðar. Aðsókn hefur aukist um rúmlega 20% frá því í fyrra að sögn Önnu Sigríðar Einarsdóttir forstöðu - manns bókasafnsins. „Barnadeildin er troðfull suma morgna og dregur þá barnabókavörðurinn gjarnan fram bók til að lesa úr fyrir börnin og grípur jafnframt í gítarinn til að láta þau syngja,“ segir Anna Sigríður og telur augljóslega í tísku að fara á bókasafnið. Fjölskyldan fer iðulega öll saman og dreifir sér svo á hinar ýmsu deildir safnsins. Börnin fara í sína deild, pabbi og mamma fara í skáldritin eða fræði ritin og leita sér að ein - hverju bitastæðu, spennandi eða afslappandi. „Ætli sé ekki kíkt líka í prjónablöð eða laxveiðirit í leiðinni, tekin bók um Þýskaland eða Jökulsár - gljúfur til að geta nú spáð í sumarferðalagið?“, segir Anna Sigríður. Og svo er tekin einhver skemmtileg fjölskyldumynd og 3-4 diskar með fögrum tónum í tónlistardeildinni. Allir fá eitthvað við sitt hæfi í Bóka - safni Hafnarfjarðar. Hinir sönnu Gaflarar koma nú inn úr kuldanum, kíkja í blöðin eða fá sér kaffisopa og spjalla um landsins gagn og nauðsynjar. Fólk á öllum aldri kemur í safnið á öllum tímum dagsins. Og alltaf er rúm fyrir fleiri! Aukin aðsókn að Bókasafninu Fjölmennt í bókasafninu á laugardegi.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.