Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 02.04.2009, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 2. apríl 2009 TRÖNUHRAUNI 10 - SÍMI 565 3232 www.fjardarbon.is - fjardarbon@fjardarbon.is Úrslit: Handbolti Konur: Haukar - FH: 33-30 Karlar: Fram - FH: 30-26 Haukar - HK: 27-27 Körfubolti Konur: Haukar - KR: (miðv.dag) KR - Haukar: 65-56 Haukar - KR: 74-65 Næstu leikir Handbolti 4. apríl kl. 16, Kaplakriki FH - Valur (úrvalsdeild kvenna) 4. apríl kl. 16, Digranes HK - Haukar (úrvalsdeild kvenna) 5. apríl kl. 16. Kaplakriki FH - Víkingur (úrvalsdeild karla) 5. apríl kl. 16, Mýrin Stjarnan - Haukar (úrvalsdeild karla) Mætum á heimaleiki Íþróttir Hinn þjóðkunni málarameistari Albert Þórðarson frá Ríp í Skagafirði verður fimmtíu vetra þann 3. apríl. Albert hefur sér það helst til frægðar unnið að hafa afbragðs auga fyrir kvenkindinni auk þess að þykja sopinn góður. Í tilefni dagsins ætlar Albert að hætta fyrr í vinnunni. Til hamingju með daginn. Kveðja, þrír tilboðssteiktir. Framtíðarstörf í Hafnarfirði Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að starfsfólki til starfa í vaktavinnu á heimili fatlaðs fólks í Hafnarfirði. Skemmtileg og lærdómsrík störf. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi og þjálfun. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. Ráðið í störfin sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um störfin ásamt öðrum störfum eru veittar á skrifstofutíma í síma 525 0900, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfirði eða á heimasíðunni www.smfr.is. Árangur með Herbalife Aukin orka - Betri líðan Gerður Hannesdóttir gsm 865-4052 ghmg@internet.is Pantaðu frían prufupakka! Það var mikið um dýrðir á Ásvöllum um helgina. Á laug - ar daginn sigraði kvennalið Hauka granna sína úr FH með 33 mörkum gegn 30 og tryggði sér þar með deildar meistara - titilinn í handbolta þó ein umferð sé eftir. Hefur lið Hauka aðeins tapað einum leik, gert þrjú jafntefli en sigrað í 17 leikjum. Glæsilegur árangur það. Á sunnudaginn mættust karlalið Hauka og HK og þrátt fyrir að Haukar næðu aðeins jafntefli, í fyrsta sinn á leiktíðinni, dugði það þeim til sigurs í deildinni þó einni umferð sé ólokið. Hefur lið Hauka sigrað í 15 leikjum, gert eitt jafntefli og tapað 4 leikjum. Óneitanlega meistarabragur á Haukunum. Haukahelgi í handboltanum Meistaraflokkur karla og kvenna deildarmeistarar Haukar - deildarmeistarar kvenna í handbolta 2009. Hanna Guðrún Stefánsdóttir tekur við deildarbikarnum en Hanna hefur leikið mjög vel með Haukaliðinu. L j ó s m . : P é t u r H a r a l d s s o n L j ó s m . : P é t u r H a r a l d s s o n Haukar - deildarmeistarar karla í handbolta 2009. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Sigurbergur Sveinsson sem verið hefur einn af bestu mönnum Hauka sýnir hér listræna takta á vítapunktinum. auglýsingasími: 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.