Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.04.2009, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 16.04.2009, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 16. apríl 2009 Eldsneytisverð 15. apríl 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 148,6 154,1 Atlantsolía, Suðurhö. 148,3 153,9 Orkan, Óseyrarbraut 148,1 153,8 ÓB, Fjarðarkaup 148,1 153,8 ÓB, Melabraut 148,6 154,1 ÓB, Suðurhellu 148,6 154,1 Skeljungur, Rvk.vegi 149,1 155,6 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. 3ja herb. risíbúð í Kinnunum til leigu. Uppl. í s. 869 9599, 565 0689. Óska eftir 4-5 herb. íbúð í nálægð við Víðistaðatún. Langtímaleiga, fjölskyldufólk. Uppl. í s. 692 1881. Fjögur nýleg sumardekk 16“ x 190/60, ekin aðeins 6 þús. km. Uppl. í síma 565 0142. Hókus pókus barnastóll óskast ódýrt. Uppl. í s. 555 4728 eftir kl. 17. Tek að mér að stytta buxur og annan fatnað. Er klæðskeri og bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 866 2361 eftir kl. 16 alla daga. Giftingahringur, karlmanns, fannst við Flatahraun sl. þriðjudag. Uppl. í s. 898 6285. Sími fannst í grennd við Bjarkarhúsið. Uppl. í s. 663 0607. Ullarflíshúfa, loðfóðruð fannst á Suðurgötu rétt við Suðurbæjarlaug fyrir páska. Uppl. í s. 843 0470. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Þjónusta Húsnæði í boði Tapað - fundið Húsnæði óskast Til sölu Óskast Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason www.svh.is Smáauglýsingar aðeins 500 kr.a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s Árangur með Herbalife Aukin orka - Betri líðan Gerður Hannesdóttir gsm 865-4052 ghmg@internet.is Pantaðu frían prufupakka! auglýsingasími: 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.is Sérstök tilboð á Fjörukránni í mars og apríl Hvunndagsmatseðill Tveggja rétta matseðill á kr. 1.500 Sértilboð - gildir á kvöldin mánudaga-fimmtudaga Helgartilboðsmatseðill Þriggja rétta matseðill á kr. 4.200 gildir á kvöldin föstudaga-sunnudaga www.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213 Lokahóf SVH Hið árlega og sívinsæla Lokahóf SVH verður haldið miðvikudaginn 22. apríl í félags heimilinu að Flatahrauni 29. Að vanda verður happadrættið með frábærum vinningum. Sérstakur gestur kvöldsins verður Magnús Jóhannesson frá Veiðimálastofnun. Húsið opnað kl. 20. Félagar takið með ykkur gesti Frá og með 1. maí fá þeir sem eru með netbanka ekki lengur senda greiðsluseðla á pappír, heldur birtast þeir í netbanka viðkomandi og þá má sjá í Íbúagáttinni á hafnarfjordur.is. Þetta er gert um leið og innheimtuaðferðum er breytt og fá þeir sem ekki hafa greitt 10 dögum eftir eindaga, tölvupóst með áminningu eða bréf en 10 dögum síðar kemur innheimtubréf ef enn er ekki greitt og lokaaðvörun kemur svo mánuði síðar. Í öllum áminningunum er fólk hvatt til aðgerða en innheimtuferlið er nú komið á bæjarskrifstofurnar. Þeir sem fá seðlana á pappír fá sk. „lokur“ en það eru greiðsluseðlar sem rifið er utan af og með þessum aðgerðum er Hafnarfjarðarbær að spara fé og gera ferlið umhverfisvænna. Fólk getur fylgst með greiðslu sögu sinni í íbúa gátt - inni og þarf því síður að prenta út á pappír. Þeir sem áfram óska þess að fá seðla á pappír þurfa að biðja um slíkt í þjónustu - verinu. Skoðið nánar á hafnar - fjordur.is undir Íbúagátt Hafn - ar fjarðar (efst til vinstri á síðunni). Rafrænir greiðsluseðlar frá Hafnarfjarðarbæ Steinnunn upplýsingafulltrúi og Gerður fjármálastjóri með nýju seðlana. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Vortónleikar Kvennakórs Kópavogs verða haldnir sunnu - daginn 26. apríl kl. 16 í Hásöl - um Hafnarfjarðarkirkju. Að þessu sinni eru þekkt lög úr kvikmyndum og söngleikjum á efnisskránni. Mikið líf og fjör hefur verið á æfingum kórsins í vetur enda er þema tónleikanna óvenju skemmti legt og býður upp á mikið meira en bara fallegan söng. Öll lögin sem sungin verða á tónleikunum eru frum - flutningur kórsins á þeim. Mikil vinna hefur verið lögð í að læra bæði lög og texta en auk hefðbundinna þriðjudags - æfinga hefur kórinn verið með hreyfiæfingar þar sem sam - hæfðar eru hreyfingar og létt dansspor með nokkrum lögum. Á vortónleikunum munu tvær söngkonur syngja með kórnum en það eru annars vegar Kristjana Stefánsdóttir djass söngkona og kórstjóri Kvennakórs Kópavogs Natalía Chow Hewlett. Kórkonur hafa allar fengið raddþjálfun hjá Natalíu í vetur og má segja að sú þjálfun sé að skila sér með undraverðum hætti því auk Kristjönu og Natalíu syngja nokkrar konur úr kórnum einsöng og dúetta og eru flestar þeirra að stíga sín fyrstu spor sem sólóistar. Undirleikari kórsins er Julian Michael Hewlett. Stefnt er að því að á tónleik - unum ríki létt og lifandi kaffi - húsa stemmning og verður tón - leikagestum boðið upp á veit - ingar á meðan á tónleikunum stendur. Kvennakór Kópavogs lofar tónleikagestum óvenju - legum, léttum og skemmti - legum vortóleikunum þann 26. apríl þar sem nýju vori verður fagn að og leiðindin kveðin burt. Kvennakór Kópavogs heldur vortónleika í Hafnarfirði Kaffihúsastemmning á laufléttum tónleikum Er Fjarðarpósturinn besti auglýsingamiðillinn fyrir Hafnarfjörð? Hafnfirðingar lesa sitt blað og þar ná auglýsingar til lesendanna. Þurfir þú að ná til Hafnfirðinga – Hafðu þá samband! w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s auglýsingasími: 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.