Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.07.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 09.07.2009, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 27. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 9. júlí Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 Stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mót - mælir að horfið verði frá áður kynntum framkvæmdum við tvöföldun Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar, sem og fram - kvæmdum við Arnarnesveg og Álftanesveg. Telur stjórnin tor - fundin önnur verkefni sem eru jafn þjóðhagslega hag kvæm. Eigi það jafnt við um þá at - vinnu sköpun og mótvægi gegn atvinnuleysi sem framkvæmdir við þau leiða af sér, sem og þær umferðarlausnir og bætt um - ferðar öryggi sem þessi mann - virki fullbúin munu fela í sér. Stjórn SSH ætlast til þess að við óhjákvæmilegan niður - skurð á fjármunum til opin - berra framkvæmda verði fyrst og síðast horft til hagkvæmni verk efna, arðsemi þeirra, örygg is sjónarmiða og mögu - legrar atvinnusköpunar þar sem henn ar er mest þörf. Niðu r - skurður á framkvæmdafé til ofangreindra verkefna beri ekki með sér að slíkt mat ráði för. Engin ákvörðun hefur verið tekin um frestun á mislægum gatnamótum og breikkun Reykja nesbrautar frá kirkju - garði að Krýsuvíkurvegi. Verk - ið er í hönnun og hefur tafist og hefur því enn ekki verið sett á verk áætlun og því óvíst um framvindu þess. www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Verðuru ekki að SJÁST ? -30% SKILTAGERD Sandblástursfilmur -30% Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum -5kr. og Vildarpunktar Harma niðurskurð í vegagerð Láttu okkur dekra við bílinn þinn! Vönduð smurþjónusta fyrir nýja jafnt sem eldri bíla Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga Reykjanesbraut. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Næsti Fjarðarpóstur er sá síðasti fyrir sumarfrí www.fjardarposturinn. is Heimaleikur í Kaplakrika! FH - Fylkir í kvöld kl. 20 Pepsi-deild karla

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.