Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.07.2009, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 09.07.2009, Blaðsíða 7
Keppt í frjálsum íþróttum á Norræna barna- og unglinga - mótinu í Eskilstuna í Svíþjóð um síðustu helgi í 33 stiga hita. Þrátt fyrir blíðviðrið fór íslenski frjálsíþróttahópurinn á kost um og rakaði til sín verð - launum enda dyggilega studdur áfram í stúkunni. Þrír kepptu fyrir Íslands hönd í frjálsum og meðal þeirra var Ingeborg Eide Garðarsdóttir (12) úr FH sem keppti í lang - stökki, 100 m hlaupi og 400 m hlaupi. Auk hennar kepptu Alm ar Þór Þorsteinsson úr Eik í 100 m hlaupi og kúluvarpi og Sigur jón Sig tryggsson úr Snerpu í 100 m hlaupi, 400 m hlaupi og kúluvarpi. Skemmst er frá því að segja að Ingeborg vann silfur í lang - stökki, brons í 100 m hlaupi og brons í 400 m hlaupi. Almar vann til gullverðlauna í kúluvarpi og Sigurjón Sig - tryggsson til silfurverðlauna. Þá vann Sigurjón til silfur verð - launa í 100 m hlaupi og til gullverðlauna í 400 m hlaupi. Sannarlega glæstur árangur hjá þessum efnilega hóp sem á vísast eftir að láta vel að sér kveða þegar fram líða stundir. www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 9. júlí 2009 Eldsneytisverð 8. júlí 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 184,3 178,2 Atlantsolía, Suðurhö. 184,3 178,2 Orkan, Óseyrarbraut 184,1 177,9 ÓB, Fjarðarkaup 184,2 178,1 ÓB, Melabraut 184,3 178,2 ÓB, Suðurhellu 184,3 178,2 Skeljungur, Rvk.vegi 185,8 179,6 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Úrslit: Fótbolti Karlar: ÍBV - FH: 2-3 Valur - FH: 0-5 Haukar - HK: 2-1 Konur: FH - Haukar: 0-1 Haukar - Tindastóll/N. 8-1 Næstu leikir 9. júlí kl. 20, Kaplakriki FH - Fylkir (úrvalsdeild karla) 9. júlí kl. 20, Selfoss Selfoss - Haukar (1. deild karla) 14. júlí kl. 18.30, Ásvellir Haukar - Þór (1. deild karla) 15. júlí kl. 19.15, Kaplakriki FH - Aktobe (meistaradeild UEFA) Mætum á heimaleiki Á heimsleika Heimsleikar þroskaheftra eru haldnir í Tékklandi dag - ana 5.-14. júlí og sendi Íþrótta samband fatlaðra tvo kepp endur til keppni, sund - mennina Ragnar Inga Magn - ús son úr íþróttafélaginu Firði og Jón Margeir Sverris son úr íþróttafélaginu Ösp. Þetta eru stærstu leikar þroska heftra en þroskaheftir íþróttamenn hafa ekki tekið þátt í Ólympíu mótum fatl aðra síðan í Sydney árið 2000. Á fyrsta degi bætti Ragnar tíma sína vel í 100 m baksundi og 400 m skriðsundi, lenti í 18. og 11. sæti en hann og Jón Margeir, sem líka bætti sig, eru yngstu keppendur mótsins. Íþróttir auglýsingasími: 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.isBæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Hemlar Meistaraflokkur: FH - Haukar 0-1 Heiðursgestir á leiknum voru þær Kristjana Aradóttir sem lék með liðinu sem urðu fyrst Íslandsmeistarar og Hildur Harðardóttir sem lék fyrsta landsleikinn í knattspyrnu og er sú eina frá FH sem hefur spilað A-landsleik. Maður leiksins: Sara Atladóttir. Kristín Lilja Friðriksdóttir, 23 ára Staða á vellinum: Miðja Uppáhalds matur: Soðinn fiskur og kartöflur :=) Skemmtilegast að gera á æfingu: Allt Leiðinlegast: Ekkert leiðinlegt við fótbolta :) Uppáhaldslið í enska: Manchester United, sérstaklega Rian. Giggs Nám / atvinna: Sumarstarfsmaður hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Foreldrar: Sólrún Brynja og Friðrik. Hafdís Halldórsdóttir, 20 ára Staða á vellinum: Hægri kantur Uppáhalds matur: kínverskur kjúklingaréttur Skemmtilegast að gera á æfingu: Skotæfingar, reitur Leiðinlegast: Tækniæfingar Uppáhaldslið í enska: Chelsea og Manchester Utd Nám / atvinna: Viðskiptafræði/Reykjavík Excursions Foreldrar: Ingunn og Halldór Mætum á leikina og styðjum stelpurnar okkar! Meistara- og 2. flokkur kvenna Meistaraflokkur: fös. 17. júlí kl. 20 FH - Völsungur Kaplakriki 2. flokkur: fös. 10. júlí kl. 20 Fylkir - FH Fylkisvöllur Kynning: Leikmenn vikunnar Næstu leikir:Úrslit: Ingeborg fékk silfur og tvö brons í Svíþjóð Þrír ungir frjálsíþróttamenn kepptu fyrir Íþróttasamband fatlaðra Ingeborg Eide úr FH í langstökki þar sem hún fékk silfur. Jón Margeir, Sveinn Áki, for - maður ÍF og Ragnar Ingi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.