Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 3
Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir, bæði 17 ára gömul frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar, kepptu á heims - meistaramóti í tíu samkvæmis - dönsum, í Moskvu sl. laugar - dag. 40 pör voru skráð til keppni og lentu Sigurður og Sara í 14. sæti. Par frá Rúss - landi sigraði á mótinu. Aðeins eitt par frá hverju landi hefur þátttökurétt á mótinu. Á sunnudaginn kepptu þau svo í „Russia Open Amateur Latin“. Þar kepptu 515 pör og lentu Sara Rós og Sigurður Már í 150 para úrslitum sem telst mjög góður árangur að sögn Auðar Haraldsdóttur hjá DíH. Þau komust svo ekki inn í 94 para úrslit. Að þeirra sögn voru þau danspör sem komust áfram gríðarlega sterk og hafa þau aldrei áður keppt í danskeppni af þessari stærðar gráðu. Sara og Sigurður voru valin „Danspar ársins 2009“ af Dans íþrótta - sam bandi Íslands. Þau hafa dansað saman síðan þau voru 7 ára gömul. www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 29. október 2009 Kaupi gull ... Nonni Gull Úr & skartgripir Strandgötu 37 • Hafnarfirði ! Látið vini vita ... veiti ráð Fríkirkjan Sunnudagur 1. nóvember Sunnudagaskóli kl. 11 Kvöldvaka kl. 20 Sálmatónleikar Kór Fríkirkjunnar og Erna Blöndal flytja sálma frá mimunandi tímum. Stjórnandi Örn Arnarson Allir velkominir í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Ástjarnarkirkja Kirkjuvöllum 1 Sunnudaginn 1. nóvember Allra heilagra messa kl. 11 Látinna minnst með kertaljósi. Barn skírt. Um tónlist sér Helga Þórdís Guðmundsdóttir og kórinn. Sunnudagaskóli sama tíma. Messukaffi, samfélag og ávextir í safnaðarheimilinu. Vertu hjartanlega velkomin(n) í kirkjuna þína Bára Friðriksdóttir, sóknarprestur. www.astjarnarkirkja.is Hafðu samband. Komdu. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Kepptu í dansi í Moskvu L jó s m .: J ó n S v a v a rs s o n Tímar: kl 06.00, 07.00, 08.30, 09.30, 10.30, 12.30, 13.30, 16.00, 17.00 og 18.00 Í hóp eru 3-7 saman. PowerBurn hefur sýnt fram á góðan árangur. 4 vikna þjálfun kostar aðeins kr.19.990 - Gerðu þjálfunina jafnvel enn skemmtilegri með vinahóp. Powerburn - Brennir fitu og eykur styrk! Drangahraun 1B, 220 HFJ Super Gym

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.