Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. október 2009 Fallegt sérbýli m/ 4 svefnherb. og bílsk. í Hf. til leigu í 3-5 ár. Gæludýr leyfð. 180 þ/mán. Nánar á hibyliogskip.is. S. 892 7715. 3ja herb. 103 m² íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sólpalli. (Norðurbær) Leiguverð pr. mánuð kr. 130 þús. Allar uppl. í s. 891 6768. Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Uppl. í s. 772 2049. Heilsunudd á Holtinu. Þú...fyrir þig, heilsunudd - slökun - dekur, fyrir allar konur. Hef hafið störf að nýju, býð gamla og nýja viðskipta vini velkomna. Tímapantanir í s. 866 5654. Sigríður Ólafsdóttir, nuddfr. www.sigridur.com. Bílskúrsala að Móabarði 32. Laugardaginn 31. okt kl 10-16. Allt mögulegt kompudót dregið fram. Hrukkustraujárn. Hægir á öldrun húðar. Sjáið munin eftir eina meðferð og heyrið hvernig hægt er að hagnast á því. Uppl.: Kidda 899 2708, Pétur 899 2740. Kaupi gull. Vegna góðra tengsla á stærri markaði get ég boðið gott verð fyrir eðalmálma. Met verðgildi án skuldbindinga. Nonni gull – gull af manni! Sjá augl. á bls. 3. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . R e k s t r a r a ð i l a r : Fáið tilboð í rammaauglýsingar! Þjónusta Ýmislegt Húsnæði í boði Óskast Til sölu Eldsneytisverð 28. október 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 190,2 186,9 Atlantsolía, Suðurhö. 190,2 186,9 Orkan, Óseyrarbraut 185,5 182,3 ÓB, Hólshrauni 190,2 186,9 ÓB, Melabraut 190,2 186,9 ÓB, Suðurhellu 190,2 186,2 Skeljungur, Rvk.vegi 191,8 188,6 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Nú þessa dagana er dagskrá eldri borgara í Hafnarfirði að koma í hús Hafnfirðinga. Ég hvet eldri borgara til að kynna sér þessa dagskrá og athuga hvort eitt hvað sé ekki í henni til að vera með í. Vissulega er um mjög fjölbreytta starf semi að ræða þann ig að allir ættu eitt hvað að finna fyrir sig. Benda má á að til nýjunga á þess - um vetri telst t.d. QI- Gong sem nokkurs - konar kínversk hug - ar orkuleikfimi, fjölg - un á tímum í vatnsleikfimi í Ás - vallalaug, Helgi Seljan fyrr ver - andi alþingismaður stjórnar almennum söng og gam an - málum, en alls munu vera boð - ið upp á tæp 30 ýmiskonar at - riði á vegum FEBH. Ég skora bara á 60 ára og eldri Hafnfirðinga að kynna sér starfsemina og ganga í Félag eldri borgara í Hafnarfirði, með því styrkja baráttu okkar fyrir bættum kjörum. Vissulega er mikil þörf á fyrir okkur að standa vörð um okkar hagsmuni ekki síst á þessum víð sjárverðu tímum þegar enda laust er sótt að okkur, frá ríki og sveitarfélögum. Það er eins og stjórn völd haldi að við séum með ein - hverja gullkistu í okk ar höndum, þó fólk hafi eitthvað safn að til eldri ára. Þá virð ist það vera keppi kefli að koma öll um niður á eitt - hvað lágmarks plan, enginn má eiga neitt í friði. Eldri borgarar er hvattir til að sýna samtakamátt sinn og ganga í Félag eldri borgara í Hafnarfirði, þannig er helst möguleiki að sýna sinn bar - áttukjark og anda og ef til vill að halda einhverri af okkar „gullkistu“ sem nýst getur okkur á efri árum. Höfundur er formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði. Félag eldri borgara Jón Kr. Óskarsson Fjölbreytt sundnámskeið Sundfélag Hafnarfjarðrar • sh@sh.is • sími 555 6830 Er barnið þitt í vandræðum með skólasund? - Við getum hjálpað - Sundkennsla fyrir skólabörn á aldrinum 8-16 ára - 1-2 sinnum í viku Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna - Næsta námskeið byrjar 3. nóvember Ertu alltaf að synda einn? - Heilsusund fyrir fullorðna með sundkennslu Sundnámskeið fyrir 4-6 ára byrjar aftur í janúar Allar upplýsingar um námskeiðin og innritun má finna á heimasíðu SH www.sh.is styrkir barna- og unglingastarf SH Skráðu þig og þína núna! Málverkasýning var opnuð í safnaðarsal Víðistaðakirkju sl. laugardag. Þar sýnir myndir Karl Kristensen kirkjuvörður í Víði staðakirkju en hann hefur lengi fengist við myndlist sam - hliða öðrum störfum. Sýning una nefnir hann „Lands lag handa fuglum“ en á mynd unum má sjá ýmsa fugla í fallegu landslagi. Fjölmennt var á opn un sýning - arinnar en þeim sem ekki gafst kostur að koma þá geta komið við í kirkju nni næstu dagana til að skoða myndirnar, en sýningin verður opin til 6. nóvember nk. Þess má geta að þetta er önn ur myndlistarsýningin sem haldin er í salnum á skömmum tíma og hefur verið ákveðið að bjóða fólki að halda þar litlar sýningar í framtíðinni. Karl Kristensen ásamt eiginkonu sinni Oktavíu Ágústsdóttur við opnun sýningarinnar. Landslag handa fuglum Sýning í Víðistaðakirkju opin til 6. nóvember NÝJAR UMGJARÐIR Gleraugnaverslun Reykjavíkurvegi 22 www.sjonarholl.is M i k i ð ú r v a l S v a k a g o t t v e r ð S. 565-5970 Hraunavinir halda ársfund Hraunavinir halda ársfund sinn í Haukshúsum á Álftanesi á laugardaginn kl. 14 og eru allir velkomnir. Auk venjubundinna árs fund ar starfa flytur Kristinn Guð munds son líffræðingur og for maður Fugla- og náttúru - vernd arfélag Álftaness erindi um fyrir hugaða friðun Skerj - afjarðar. Hraunavinir er félags - skapur áhuga fólks sem vinnur að vernd un hins sérstæða um hverfis Hafn arfjarðar, Garða bæjar og Álfta ness og leggur sérstaka áherslu á hraun, vötn og strendur. „Þessi fágætu um hverfis verð - mæti í námunda við hina miklu byggð hafa einstakt verndargildi sem ber að varð veita til að kom - andi kynslóðir geti notið þeirra í ríkum mæli,“ segir í tilkynningu frá félaginu.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.