Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 4
Í Tónkvísl í stað Vest - mannaeyja Hljóðfæraleikarar ásamt stjórn anda sínum, Erlu Axels - dóttir hornleikara héldu „úti - legu“ í Tónkvísl, aðstöðu Tón - listarskólans í gamla Lækjar - skóla fyrstu helgina í október. Skólalúðrasveitir landsins voru búnar að stefna á landsmót í Vestmannaeyjum um sömu helgi og höfðu um 800 hljóð - færaleikarar skráð sig til leiks. Á síð ustu stundu var mótinu af - lýst vegna ofsaveðurs. Haft er á orði innan lúðra - sveita að þegar tveir lúðrar hitt - ast þá lætur Guð rigna. Greini - lega hefur Guð frétt af þessu móti og fjölmenninu, fárviðri skall á með 40 metrum á sek - úndu og úrhelli. Í Tónkvísl myndaðist góð úti - legustemning, snakk og DVD myndir fram eftir kvöldi. „Hvað er hægt að hafa það betra?“ spyr einn af aðstand - end um sveitarinnar. 4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. október 2009 Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Kúplingar Flensborgarar í framhaldsnámi Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar Fræðslusjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur til 27. nóvember 2009. Nánari upplýsingar á www.flensborg.is Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar Hafðu samband. Komdu. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is BJB Pústþjónustan við Flata - hraun hefur nú enn og aftur aukið þjónustu sína og hafið innflutning og sölu á dekkjum og felgum fyrir fjórhjól auk þess að bjóða dekkjaskipti og smurþjónustu fyrir hjólin. Fyrir um 2 árum bætti BJB við dekkj aþjón ustu, smur þjón - ustu og bremsuþjónustu, ásamt öðrum minniháttar viðgerðum. Að sögn Piero Segatta, fram - kvæmda stjóra, hefur þjón ust - unni verið vel tekið af við - skiptavinum og hefur starfs - mönnum fjölgað í 12. Hann segir BJB eina fyrirtækið á svæð inu sem bíður alla þessa þjón ustu og af því sé hann stoltur. „Þekktastir erum við fyr ir pústviðgerðir og smíði ásamt innflutningi á púst - hlutum í alla gerðir bíla, þarna er um við með 30 ára reynslu sem er sennilega það mikil væg - asta í okkar þjónustu.“ BJB flytur inn Federal dekk sem Piero segir fást á frábæru verði en einnig bjóði fyrirtækið dekk frá mörgum öðrum við - urkenndum framleiðendum. Telur Piero BJB bjóða hag - stæð verð og það geti fólk séð á heimasíðu fyrirtækisins þar sem birt eru öll dekkjaverð. Það sé meira en flestir aðrir bjóði og hafi fólk hrósað þeim fyrir það og Neytendastofa veitti BJB við ur kenningu fyrir góðar verð - merkingar á vörum og þjónustu. Verðið á nýjustu þjónustunni segir Piero mjög hagstætt og hvetur fjórhjólaeigendur til að kíkja við. Býður nú fjórhjóladekk og felgur Piero Segatta, framkvæmdastjóri BJB við fjórhjóladekkin á felgum frá BJB. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Bókhaldsþjónusta Yfir 20 ára reynsla Sími 897-8338 Rósant G Aðalsteinsson Viðurkenndur bókari / löggiltur verðbréfamiðlari

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.