Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 29.10.2009, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 29. október 2009 Handbolti úrslit: Konur: Haukar - Valur: (miðv.d.) FH - Víkingur: 36-19 Stjarnan - FH: 40-25 Karlar: Akureyri - FH: 27-30 Fram - Haukar: 32-34 Körfubolti úrslit: Konur: Hamar - Haukar: (miðv.d.) Haukar - Snæfell:70-43 Karlar: KFÍ - Haukar: 82-69 Næstu leikir Handbolti 31. okt. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - Valur (úrvalsdeild kvenna) 1. nóv. kl. 16, Digranes HK - FH (úrvalsdeild kvenna) Körfubolti 30. okt. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Höttur (1. deild karla) 4. nóv. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Valur (úrvalsdeild kvenna) Íþróttir Demparar Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is WWW.N1.IS Frábært úrval af dekkjum, dekkjahótel og betri þjónusta Þú færð skjóta og góða hjólbarðaþjónustu hjá N1. Við bjóðum upp á eitt mesta úrval landsins af hjólbörðum og geymum sumardekkin á dekkjahóteli fyrir þá sem vilja. Renndu við hjá okkur þegar þér hentar, við tökum vel á móti þér! Láttu ekki veturinn koma þér á óvart! -15% Hjólbarða- þjónusta Þeir sem skrá sig í Sparitilboð N1 á n1.is fá veglegan afslátt Hjólbarðaþjónusta N1, Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, sími 440 1374 Vinkonurnar Helena Ósk Hálf dánardóttir (8) og Andrea Stein þórsdóttir (8) hafa æft saman fót bolta hjá FH í rúmlega 3 ár. Í sumar tóku þær sig saman og héldu nokkrar tombólur í Sam kaupum í Norð - urbænum. Þar söfnuðu þær 6.710 krón um og færðu Hafn - arfjarðardeild Rauða krossins af raksturinn. Það er greinilega mikill kraftur í þessum fót - boltastelpum og þakk ar Hafn - ar fjarðardeild Rauða krossins þeim kærlega fyr ir framlagið. Styrktu börn í neyð Helena Ósk og Andrea. Staðfest hefur verið af Al - þjóðasamtökum álfram leið - enda (IAI) að ISAL náði best - um árangri allra álvera heims við að lágmarka losun flúor - kolefna árið 2008. Flúorkolefni eru sterkar gróðurhúsalofttegundir og stór hluti af heildarlosun margra álvera. Losun ISAL á liðnu ári, mæld í CO2-ígildum, nam aðeins 23 kg á hvert framleitt tonn af áli en meðalálver losar um 700 kg. Þannig losar álverið í Straumsvík 130 þúsund tonnum minna af CO2-ígildum á ári en meðalálver. Frá árinu 1990 hefur ISAL minnkað losun CO2-ígilda á hvert framleitt tonn af áli um 75%. Sá árangur skýrist fyrst og fremst af samdrætti í losun flúorkolefna. „Þessi árangur er mjög ánægjulegur og í góðu sam - ræmi við þá stefnu okkar að vera í fremstu röð í allri okkar starfsemi, hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi og starfa ávallt í sátt við umhverfi og samfélag,” segir Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi hf. „Árangurinn kemur hins vegar ekki af sjálfu sér heldur er hann afleiðing af fram úr - skarandi þekkingu og þrot - lausum metnaði starfsfólks okk ar. Til að draga úr losun flúor kolefna þarf að lágmarka tíðni og tímalengd svokallaðra spennurisa í kerum og í því sam bandi hefur hæfni og metnaður starfsfólksins skipt sköpum.“ Besti árangur í heimi Nú hefur RioTinto ástæðu til að fagna. F ja rð a rp ó s tu ri n n 0 9 0 9 – © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Töluvert efni býður nú birtingar í Fjarðarpóstinum og verður það birt við fyrsta tækifæri. Minnt er á að hámarkslengd aðsendra greina er 300 orð og að lengri greinar verða ekki birtar nema með sérstöku sam - komulagi við ritstjóra. ritstjorn@fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.