Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.09.2010, Síða 9

Fjarðarpósturinn - 09.09.2010, Síða 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 9. september 2010 Er bíllinn bilaður? Bílaraf er svarið… Bílaverkstæði – Varahlutir – Verslun Allar almennar bílaviðgerðir Tímapantanir í síma 564 0400 Strandgötu 75 • 220 Hafnarfjörður • Sími 564 0400 • www.bilaraf.is FR U M Gísli Jónsson, dr.med., sérfræðingur í hjartalækningum og lyflækningum hefur opnað læknastofu í Domus Medica. Tímapantanir alla virka daga milli kl. 9 og 17 í síma 563 1000. Undanfarnar vikur hefur Guðmundur Rúnar Árnason bæjar stjóri verið að ferðinni á milli stofanna bæjarins þar sem hann hefur hitt starfsmenn og kynnt sér starfsemina sem þar fer fram. Er ætlun bæjarstjóra að heimsækja allar stofnanir og deildir bæjarins. Guðmundur Rúnar segir heimsóknirnar bæði gagnlegar og skemmtilegar og þakkar starf smönnum bæjarins fyrir þær góðu móttökur sem hann hefur fengið. Margt skemmtilegt hefur komið upp á í þessum heim­ sókn um og fjölmargt verið spjallað annað en bara um þau verkefni sem til staðar eru í stjórn sýslunni. Á byggðsafninu urðu m.a heitar umræður um hænur á skrifstofu bæjar minja­ varðar og á bókasafninu fékk bæjar stjóri afhent bókasafns­ skírteini ásamt tillögum að spennandi lesefni. Á Norður­ Bæjarstjórinn á ferðinni Fékk tillögur um lesefni og lenti í fjörugum umræðum um hænur Regnboginn læddi sér á bakvið þegar bæjarstjórinn hitti krakka og starfsfólk á Norðurbergi. bergi varð mikil umræða um umhverfismál og Helvítisgjánna sem staðsett er á lóðinni og ber nafn sitt úr sögunni af Ronju ræningja dóttur. Í þessari og næstu viku verður bæjarstjórinn á ferðinni á milli leik­ og grunnskóla bæjarins. Í Helvítisgjánni. Guðmundur Rúnar notar vonandi bókasafnskortið oft.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.