Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Page 29

Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Page 29
www.fjardarposturinn.is 29 Fimmtudagur 1. desember 2011 Hafnarfjörður var í jólabún­ ingi þegar kveikt var á jólatrjám vinabæjanna Frederiksberg í Danmörku og Cuxhaven í Þýska landi. Sendiherrar ríkj­ anna mættu á staðinn og Thors­ planið var troðfullt þegar tendrað var á jólatrénu í miðju Jólaþorpinu. Góð stemmning var, fjöl­ margt var í boði, bæði til kaups og til skemmtunar en Jólaþorpið verður opið allar helgar til jóla kl. 13­18. Kaupmenn í Firði voru ánægðir með gestakomu í Fjörð og ætla að vera með opið til kl. 22 í kvöld og bjóða upp á jólastemmningu. Framundan er enn ein helgin þar sem hápunkturinn er söng­ hátíðin Syngjandi jól í Hafn­ arborg. Þar verður hægt að hlýða á kórsöng frá kl. 10­18 á sunnudag. Frítt er inn og allir velkomnir. Jólaþorpið opnað og ljós tendruð Snjór og jólalegt þegar tendrað var á jólatrjám vinabæjanna Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n Dansað var í kringum jólatréð. Gott að smakka.Grýla og Søren Haslund Vinadagur 3. des. gefum sumarvörur í ár! Allir velunnarar okkar, viðskiptavinir og aðrir vinir eru velkomnir til að þiggja léttar veitingar í anda jólanna og um leið skoða ýmsar vörur, sem henta til jólgjafa, á lækkuðu verði. Ef sumar vörur eru ódýrari og betri en aðrar vörur, af hverju ekki að gefa sumarvörur í jólagjöf? Það vita allir að fólki líkar betur við sumar vörur en aðrar. Frítt í pool allan desember! IRISH PUB • REYKJAVÍKURVEGI 60 • SÍMI 555 0022 Jólagleði hefst á Írska jólabjór og Gull á 500 kall Piparkökur á boðstólum BOTINN Í BEINNI Happy Hour Alla daga kl. 16-19 DJ „Joey D“ frá Keflavík Þeytir skífum frá kl. 23 og fram á rauða nótt FRÍTT INN Föstudag: Diskó frá kl. 23 Tilboð á barnum. Laugardag: Finnið okkur á Facebook undir Írski barinn! Fimmtudag:

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.