Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Qupperneq 32

Fjarðarpósturinn - 01.12.2011, Qupperneq 32
32 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 1. desember 2011 Jólagjafirnar þínar fást hjá Nýherja Nýherji Borgartún 37 Kringlan Akureyri www.netverslun.is Miðaðu og skjóttu á einfaldan hátt! SONY CYBERSHOT Stafræn myndavél með miklum möguleikum á frábæru verði. 10,1 milljón pixlar, 4x optical aðdráttarlinsa, Smile shutter/ Brosskynjari smellir af á réttu augnabliki. Innbyggður búnaður til að afmá rauð augu á myndum. Aðeins 14.900 kr. Með brosskynjara Dregur allt að 10 metra CANON POWERSHOT A800 10 megapixla með 3,3x optical CANON aðdráttarlinsu, 2.5" LCD skjá, Smart Auto og Face Detection. Tekur upp VGA myndskeið. Hleðslutæki með órum AA hleðsluraf- hlöðum fylgir með (DD/AA-QKCHGR-EU). Aðeins 19.900 kr. Frábær hljómur! Hlífðartaska fylgir BOSE HEYRNARTÓL Einstaklega létt og þægileg heyrnartól. Henta vel í ræktina eða hvar sem er. Falleg taska fylgir. Verð frá 16.900 kr. SONY NETWORK WALKMAN Glæsilegur Video Walkman frá Sony. 4 GB minni, allt að 1000 lög og 15 klst. myndspilun. Ralöðuending allt að 50 klst. í spilun. Þrjár mín. í hleðslu duga fyrir þrjár klst. í spilun. Aðeins 17.990 kr. Glæsileg heyrnartól fylgja LENOVO ÞRÁÐLAUST LYKLABORÐ Þráðlaust lyklaborð í lófastærð með skrunmús. USB nano sendir. Aðeins 7.900 kr. CAMLINK ÞRÍFÓTUR Þrífótur 65-163 cm. Vegur aðeins 1,4 kg. Aðeins 5.990 kr. 1966 - 2011 45 ÁRA styrkir barna- og unglingastarf SH Allar hreyfingar eru auðveldari í vatninu Ilmur af jólum Aðventutónleikar Kvennakórsins Í kvöld, fimmtudag kl. 20 heldur Kvennakór Hafnar fjarð­ ar aðventutónleika í Víði staða­ kirkju. Kórinn var stofnaður árið 1995 og er í dag skipaður tæplega 50 konum. Stjórnandi kórsins er Erna Guðmundsdóttir og píanóleikari er Antonia Hevesi. Á efnisskrá kórsins að þessu sinni eru bæði íslensk og erlend jólalög og kirkjulegir söngvar sem spanna langt tímabil í tón listarsögunni. Má þar nefna trúar lega tónlist frá 15. öld auk frum flutnings á nokkrum lög um eftir tékkneska tónskáldið Jiri Ropek en þrjú þessara laga voru sér staklega útsett fyrir kór inn af Hildigunni Rúnars dóttur. Miðar eru seldir við inn gang­ inn. Miðaverð er kr. 2000.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.