Prentarinn - 01.10.1984, Qupperneq 9
Nýtt Trúnaðarmannaráð
Arnkell B. Guðmundsson Hjörleifur Hjörtþórsson Ingibjörg Jóhannsdóttir Grétar Sigurðsson
Gutenberg Gutenberg Bóktell Edda
Erla Valtýsdóttir Hafdis Jakobsdóttir Ómar FrankKnsson Sölvi Ólafsson
Hólar Arnartell Isafold Frjáls fjölmiðlun
Glsli Elíasson Almar Sigurðsson Tryggvi Pór Agnarsson Jóhann Freyr Ásgeirsson
Morgunblaðið Oddi Hólar Oddi
Jón Ágústsson Jón Otti Jónsson Ólafur Björnsson Emil Ingólfsson
Lifeyrissjóður Gutenberg Þjóðviljinn Borgarprent
Bergur Garðarsson Kristján Árnason Magnús Friðriksson Danlel Engilbertsson
Frjáls fjölmiðlun POB-Akureyri POB-Akureyri Bókfell
Lárus Glslason Anfinn Jensen Atli Sigurðsson Styrkár Sveinbjarnarson
Kassagerð Reykjavíkur Skákprent Morgunblaðið Oddi
14 nýir kjörnir í ráðið
Kosningu í trúnaðarmannaráð lauk
14. desember 1984, en kosningin hafði
dregist vegna verkfallsins. Að þessu
sinni voru kjörnir fjórtán nýir félags-
menn í ráðið, séu varamenn taldir
með. Þetta er svipuð endurnýjun og
átt hefur sér stað á undanförnum
árum. Athygli vakti við þessar kosn-
ingar að nokkrir af þeim sem hafa
verið hvað virkastir í ráðinu á undan-
förnum árum gáfu ekki kost á sér til
endurkjörs að þessu sinni og skal tæki-
færið notað og þeim þökkuð góð störf
um leið og sú ósk er sett fram að þeir
sjái sér fært að koma fljótlega aftur til
starfa. Eftirtaldir náðu kjöri: Arnkell
B. Guðmundsson (195), Hjörleifur
Hjörtþórsson (174), Ingibjörg Jó-
hannsdóttir (164), Grétar Sigurðsson
(161), Erla Valtýsdóttir (134), Hafdís
Jakobsdóttir (99), Ómar Franklínsson
(241), Sölvi Ólafsson (215), Gísli Elí-
asson (198), Almar Sigurðsson (138),
Tryggvi Þór Agnarsson (120), Jóhann
Freyr Ásgeirsson (115), Jón Ágústs-
son (307), Jón Otti Jónsson (219), Ól-
afur Björnsson (186), Emil Ingólfsson
(149), Bergur Garðarsson (137), Krist-
ján Árnason (124), kemur inn vegna
ákvæða úr lögum um rétt Akureyr-
arfélagsmanna. Varamenn voru kjörn-
ir: Magnús Friðriksson (87), Daníel
Engilbertsson (80), Lárus Gíslason
(95), Anfinn Jensen (75), Atli Sig-
urðsson (136), en varð varamaður í
stað Kristjáns skv. lögum FBM, og
Styrkár Sveinbjarnarson (128).
Nú eins og áður kemur það fram í
þessari kosningu að skiptingin eftir
iðnsviðum er ekki nauðsynleg lengur.
Ef atkvæðaskiptingin á milli manna er
skoðuð kemur í ljós að atkvæðamagn
á bakvið þá sem ná kjöri er nokkuð
svipað án tillits til þess hvaða iðnsviði
viðkomandi tilheyrir. Þetta ætti að
sýna okkur framá að tímabært er orðið
að leggja niður iðnsviðin eins og alltaf
hefur verið ætlunin.
Nýkjörnu Trúnaðarmannaráði er
óskað velfarnaðar í starfi um leið og
minnt er á hið mikla vald sem ráðinu
er gefið í lögum félagsins og þær
skyldur sem fylgja því. —mes
PRENTARINN 4.4. 84
9