Prentarinn - 01.10.1984, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.10.1984, Blaðsíða 24
Auglýsingar Vinna á Norðurlöndum Af gefnu tilefni er þaö undir- strikað að ef félagsmenn eru að hugleiða að fá sér störf í bókagerð- argreinunum á Norðurlöndum þá ber þeim að snúa sér til félagsins. í nýgerðri samþykkt stjórnar Nordisk Grafisk Union kemur fram að á þessu hafi orðið misbrestur og að það hafi í mörgum tilvikum leitt til vandræða bæði fyrir einstaklinginn og viðkomandi félag. Atvinna Ef félagsmenn hafa hug á nýjum störfum eru þeir beðnir um að snúa sér til skrifstofunnar, sími 28755. Töluvert er um að fyrirtæki snúi sér til skrifstofu FBM vanti þau fólk í vinnu. Atvinnurekendur Ég er útlærður bókbindari og vil gjarna komast á námssamning í prentun. Er í síma 96-61139.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.