Prentarinn - 01.10.1984, Qupperneq 24

Prentarinn - 01.10.1984, Qupperneq 24
Auglýsingar Vinna á Norðurlöndum Af gefnu tilefni er þaö undir- strikað að ef félagsmenn eru að hugleiða að fá sér störf í bókagerð- argreinunum á Norðurlöndum þá ber þeim að snúa sér til félagsins. í nýgerðri samþykkt stjórnar Nordisk Grafisk Union kemur fram að á þessu hafi orðið misbrestur og að það hafi í mörgum tilvikum leitt til vandræða bæði fyrir einstaklinginn og viðkomandi félag. Atvinna Ef félagsmenn hafa hug á nýjum störfum eru þeir beðnir um að snúa sér til skrifstofunnar, sími 28755. Töluvert er um að fyrirtæki snúi sér til skrifstofu FBM vanti þau fólk í vinnu. Atvinnurekendur Ég er útlærður bókbindari og vil gjarna komast á námssamning í prentun. Er í síma 96-61139.

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.