Prentarinn - 01.10.1984, Síða 22

Prentarinn - 01.10.1984, Síða 22
Bókasafnsfréttir Aö loknu sumarhléi og verkfalli er Bókasafn FBM aftur opið (á mánudögum og fimmtudögum kl. 4-6) og eftir samkomulagi viö Svan Jóhannesson á skrifstofu FBM, ef um sérstök afnot er aö ræða. Eftirtalin verk eru til sölu hjá Bókasafninu: Bókagerðarmenn, stéttatal bókagerðarmanna frá upphafi prentlistar á íslandi til ársloka 1972, 611 bls. Hugvekjur Hallbjarnar Halldórs- sonar, 1974, 251 bls. Inngangsorð eftir Halldór Lax- .ness. Auk fágætra og vel ritaðra hugleiðinga er bókin ein hin vandaðasta frá prentfræðilegu sjónarmiði, sem út hefur komið síðasta áratuginn. Prentsmiðjusaga Vestfirðinga, 1937, 56 bls. eftir Arngrím Fr. Bjarnason prentara og ritstjóra (fá eintök). Hátíðasöngljóð frá 50 ára af- mæli HÍP eftir Karl 0. Runólfs- son, Op. 18. Prentað eftir hand- riti höfundar. Ljóð eftir Þorstein Halldórsson. Vorljóð. Lag: Karl 0. Runólfs- son. - Ljóð: Þorsteinn Hall- dórsson. Afmælisrit Prentarans og ein- stakir árgangar. Þess ber að geta, að í þeim afmælisritum Prentarans (4-5) sem til eru, má lesa meginefni að sögu Hins íslenzka prentarafélags. 25 ára afmælisminning HÍP, örfá eintök. Bókbindarinn, örfá eintök Til sölu eru einnig allmargar bækur, sem Bókasafnið á í tví- taki, bæði bundnar og óbundnar. Eftirtalin íslensk tímarit liggja frammi á Bókasafninu um leið og þau koma út: Andvari, Saga, Tíma- rit Máls og menningar, Skírnir, Réttur, íslenskt mál. Á Bókasafninu liggja nú frammi Ijósprentaðar fundargerðir félags- funda áranna 1980-1984. Blöð sem koma reglulega til FBM og liggja frammi á skrifstofunni British Printer Print - enska fagblaðið í dag- blaðsformi American Printer WORLD-WIDE PRINTER IGF-Journal NES-bladet - útg. af Nordens Fackliga Samorganisation GRAFIA - blað sænskra bóka- gerðarmanna Grafisk Revy - blað sænskra bókagerðarmanna í Stokkhóimi Fabritia - Norskttækniblað í bóka- iðnaði NORSK GRAFIA DANSK GRAFIA - blað danskra prentara GA - Grafiske arbejdere - blað danskra offsetmanna og bók- bindara Kirjatyö - blað finskra bókagerðar- manna Graffiti UTOPIA Tölvublaðið Vinnan Ásgarður Fagbækur á ensku: Advertising agency and studio skills / Tom Cardamone. New York : 1981, 160 s. myndir. Basic typography / John R. Biggs. London : 1973, 176 s. myndir. Designing with type : a basic course in typography / James Craig. London : 1971, 176 s. myndir. Photo-offset lithography / Z.A. Prust. Illinois : 1977, 160 s. myndir. Indroduction to typography / Oliver Simon. London : 1969, 164 s. myndir. Design for Print Production : the interaction between design, planning and production of print / H.S. Warford. London / New York : 1971, 176 s. myndir. A dictionary of printing terms. London : 1962, 63 s. myndir. Graphic Design San Fransisco. IGD : 1980. The Typographical Association : origins and history up to 1949 / A.E. Musson. London, New York, Toronto : 1954, 550 s. A hundred years of progress : the record of the Scottish Typo- graphical Association 1853 to 1952. Glasgow : 1953, 268 s. myndir Natsopa, seventy five years : the national society of operative printers and assistants (1889- 1964). London : 1964, 160 s. myndir. The Printing Industry : an introduc- tion to its many Branches, Processes and Products / Victor Strauss. Washington : 1967, 815 s. myndir. Ottmar Mergenthler and the print- ing revolution : centenary in- 22 PRENTARINN 4.4.'84

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.