Fjarðarpósturinn - 24.04.2013, Blaðsíða 15
www.fjardarposturinn.is 15 Miðvikudagur 24. apríl 2013
Verkalýðsfélagið Hlíf Sjómannafélag HafnarfjarðarStarfsmannafélag Hafnarfjarðar
Kaffihlaðborð í boði stéttarfélaganna að fundi loknum
kl. 13.30 Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6
kl. 14.00 Kröfuganga leggur af stað
Gengið verður upp Reykjavíkurveg, inn Hverfisgötu, upp Smyrlahraun, út Arnarhraun,
inn Sléttahraun og að Hraunseli við Flatahraun.
Kl. 14.30 Hátíðarfundur hefst í Hraunseli, Flatahrauni 3
Athugið, húsið verður ekki opnað fyrr en kröfugangan kemur í hús.
Fundarstjóri: Jóhanna M. Fleckenstein
Ávarp dagsins: Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
Ræða: Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands
Skemmtiatriði: Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson, slá á létta strengi
Dagskrá
1. maí hátíðarhaldanna í Hafnarfirði 2013
Launafólk
Með samtakamættinum sigrum við
Félögin leggja áherslu á:
– öryggi verði í húsnæðismálum
– forsendu verðtryggingar verði breytt
– stöðugan gjaldmiðil
– opinberir aðilar skapi skilyrði til atvinnuaukningar
– átak í atvinnuuppbyggingu
– álagning nauðsynja verði með eðlilegum hætti
– staðinn verði vörður um lífeyrisréttindi landsmanna
– lífsgæðum landsmanna verði jafnt skipt
Kaupmáttur – Atvinna - Velferð
– Lúðrasveit – Kröfuganga – Ræðuhöld – Skemmtiatriði – Kaffihlaðborð –
Fj
ar
ða
rp
ós
tu
rin
n
13
04
•
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
. L
jó
sm
yn
di
r:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n