Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.04.2013, Blaðsíða 26

Fjarðarpósturinn - 24.04.2013, Blaðsíða 26
26 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 24. apríl 2013 húsnæði í boði Tvær góðar skrifstofur á besta horninu í Hafnarfirði (Bæjarhrauni) Þær leigjast saman eða í sitthvoru lagi. Skrifstofur með aðgang að mót ­ tökuritara/símasvörun, hentar vel einyrkjum sem þurfa að hafa að ila til að sinna símasvörun, mót töku gagna og léttum skrifstofu störfum. Áhuga­ samir sendið póst á 3skref@3skref.is eða hringið í síma 849 6800. húsnæði óskast Reglusamur einstaklingur óskar eftir 2 herb. íbúð, helst sem næst Dalshrauni/Reykjavíkurvegi (langtímaleiga). Skilvísum greiðsl­ um heitið, hægt að útvega með­ mæli og bankaábyrgð. Uppl. í síma 695 2272. Hjón á fimmtugsaldri reglusöm, snyrtileg og skilvís vantar leiguíbúð, 2ja herbergja íbúð eða stúdíóíbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Hafið samband í síma 849 5327 Roman og Dorota bílavarahlutir Drifloka óskast í Hyundai Starex Handvirk drifloka óskast í Hyundai Starex árg. 2000. Uppl. í s. 896 4613 barnagæsla Auglýsi eftir morgunhressri „ömmu“ til aðstoðar á heimili með börnum á öðru og fjórða ári. Hlutastarf nokkrum sinnum í viku. Upplýsingar í síma 695 0015. þjónusta Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar og þurrkara. Uppl. í s. 772 2049. Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 ­ 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 849 6827 ­ hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Búslóðaflutningar, píanóflutningar, allur almennir flutningar. Extra stór bíll. Matti s. 692 7078. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is – bæjarblað Hafnfirðinga! Þjóðlífsmyndir í Bæjarbíói Í aprílmánuði eru á dagskrá myndirnar Íslandsmynd SÍS og Stepping Stone between the Old and the Words. Sýningar eru þriðjudaga kl. 20 og laugardaga kl. 16. Lækjarálfar Lækjarálfar, Listsýning á vegum List án landamæra verður í garðinum í athvarfinu Læk 24. apríl - 3. maí. Sýning á málverkum verður á sama tíma í listsköpunarherbergi Lækjar. Bæjarbúar eru velkomnir að koma og sjá sýninguna og kynna sér starfsemi Lækjar um leið. Hollvinir Hellisgerðis Aðalfundur Hollvinasamtaka Hellis­ gerðis verður haldinn á sumardaginn fyrsta kl. 14 í Hellisgerði. Venjuleg aðalfundarstörf. Steinar Björgvinsson ræktunarstjóri hjá Gróðrarstöðinni Þöll verður með sýnifræðslu um gróður­ setningu á fræjum og fræðir um mis­ munandi ræktunaraðferðir. Að loknum aðalfundi er öllum fundar­ gestum boðið á opnun sýningar í Hafnarborg sem heitir „Hellisgerði blóma­ og skemmtigarður“. Sendið stuttar tilkynningar á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Á síðari hluta kjörtímabilsins voru málefni upplýsingasam­ félagsins og þar með netsins færð undir innanríkis­ ráðuneytið. Þar á bæ höfum við stýrt stefnu­ mótun á þessu sviði. Að þeirri vinnu hafa kom ið öll ráðuneyti og síðast en ekki síst Sam­ band íslenskra sveitar­ félaga sem sýnt hafa málaflokknum mikinn og lifandi áhuga. Nú er þessi vinna farin að skila merkjan legum árangri. Á meðal verkefna sem ráðist hefur verið í er þróun rafrænnar auðkenningar, svo­ kallaðs Íslyk ils – nafn skír teinis á netinu ­ sem þróaður var af Þjóðskrá Íslands og tekinn form lega í notkun 12. apríl síðast­ liðinn. Einnig hef ur ver ið unnið að eflingu rafræns lýð ræðis í sveitarfélögum og hafa þegar verið samþykktar breytingar á sveitar­ stjórn arlögum sem undirbúa jarð veg inn fyrir raf rænar íbúakosningar og undir skriftasafnanir á Ísland.is. Með þessum verkefnum er lagð­ ur grunn ur að margvíslegri raf­ rænni þjónustu sem getur stuðst við og nýtt auð kenningar þjónu­ stuna Íslykill á Ísland.is. Staða Íslands í málaflokknum er sú að almenningur er tilbúinn til að nýta sér þá opinberu þjón­ ustu sem í boði er á netinu, góðir fjarskiptainnviðir eru fyrir hendi, almenningur á nauð synleg tæki og er tengd ur við netið. Það sem á vantar er að opin berir aðilar nýti bet ur þau tækifæri sem fel­ ast í þessari stöðu. Þau tækifæri felast í því að koma á aukinni sjálf virkni og sjálfs af greiðslu á netinu og auka þannig skilvirkni opinberrar þjónustu. Þau felast einnig í vannýttum mögu leik um sem þessi staða fel ur í sér til að styrkja lýðræðið, kalla eftir og taka tillit til skoðana og ábend­ inga almennings. Að öllu þessu hefur verið ötul­ lega unnið. Fjöldi funda og ráð­ stefna sem innanríkis ráðu neytið hefur staðið að um opna gagn­ sæja stjórnsýslu á netinu, íbúa­ kosn ingar og önnur form á beinu lýðræði, sýnir að netið og lýð ræð­ ið hefur verið sett á dag skrá með afgerandi hætti og að árang urinn er þegar farinn að koma í ljós. Höfundur er innanríkisráðherra. Netið og lýðræðið Ögmundur Jónasson Hádegistónleikar Í HAFNARFJARÐARKIRKJU ÞRIÐJUDAGINN 30. APRÍL KL. 12.15-12.45 Douglas Brotchie leikur á bæði orgel kirkjunnar. Efnisskrá: Cavazzoni: Hymnus „Ave maris stella“ Cima: Due canzoni Frescobaldi: Toccata septima Langlais: Ave Maria, Ave maris stella Lefébure-Wély: Sortie í Es dúr. Kaffi sopi eftir tónleika. Verið hjartanlega velkomin. Aðgangur ókeypis. © 1 30 4 H ön nu na rh ús ið e hf . Haukar í úrslitin FH missti naumlega af lestinni Haukar tryggðu sér keppnis­ rétt í úrslitum um Íslands meist­ ara titilinn í handbolta er þeir sigruðu ÍR í þriðja leiknum í röð eftir vont tap í fyrsta leiknum. FH­ingar sigruðu hins vegar stórt í fyrsta leik og töpuðu svo næstu þremur. Síðasti leikurinn var æsispennandi og Framarar skoruðu sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leiksloka. Hafn­ firðingar fá því ekki drauma­ leikinn, úrslitaleik milli Hauka og FH. Haukar mæta Fram í úrslitum og verður fyrsti leikurinn að Ásvöllum mánudaginn 29. apríl og hefst hann kl. 20 Áhangendur Hauka hafa haft ærna ástæðu til að fagna. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Opið í IKEA Opið á sumardaginn fyrsta kl. 11-22 Sumarvörurnar komnar!

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.