Prentarinn - 01.03.1987, Qupperneq 2

Prentarinn - 01.03.1987, Qupperneq 2
Stjórnar kosningar Elísabet Skúladóttir. Sæmundur Árnason. Þórir Guðjónsson. Asdís Jóhannesdóttir. Kosningum til stjórnar FBM 1987 lauk miövikudaginn 8. apríl. Sex voru í kjöri til aðal- stjórnar og sex til varastjórnar. Til aðalstjórnar voru í kjöri Elísa- bet Skúladóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, Runólfur Þór And- résson, Sæmundur Árnason, Jón Trausti Daníelsson og Þórir Guðjónsson. Til varastjórnar voru í kjöri Grétar Sigurðsson, Stefán Eiríksson, Auður Atla- dóttir, Gísli Elíasson, Ásbjörn Sveinbjörnsson og Fríða B. Aðalsteinsdóttir. Kjöri náðu í aðalstjórn Þórir Guðjónsson með 345 atkvæðum, Sæmund- ur Árnason með 339 at- kvæðum og Elísabet Skúladótt- ir með 313 atkvæðum. Til vara- stjórnar náðu kjöri Fríða B. Aðalsteinsdóttir með 297 at- kvæðum, Grétar Sigurðsson með 261 atkvæði og Gísli Elías- son með 257 atkvæðum. Af þessu tilefni er nýkjörnum stjórnarmönnum óskað til ham- ingju og þeim óskað velfarnað- ar í þeim ábyrgðarmiklu störf- um sem þeir hafa verið kjörnir til. Við þessar kosningar hverf- ureinnfélagi úrstjórn FBM.Ás- dís Jóhannesdóttir, en hún gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Ásdís hefur starfað í stjórninni eitt kjörtímabil og hefur hún rækt störf sín þar svo til fyrir- myndar er, það er því vissulega eftirsjá að Ásdísi. I stjórninni var hún ötull málsvari þeirra sem lægstu launin hafa og barðist af alefli fyrir auknu jafnrétti. Við þökkum Ásdísi fyrir vel unnin störf og væntum þess að geta leitað til hennar þó hún sé ekki í stjórninni. - mes Stjóm: Magnús Einar Sigurðsson, (ormaður Svanur Jóhannesson, varaformaður Sæmundur Árnason, rilari Þórir Guðjónsson, gjaldkeri Ásdfs Jóhannesdóttir, meðstjórnandi Jón Otti Jónsson, meðstjórnandi Úmar Franklfnsson, meðstjórnandi Varastjórn: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Frfða B. Aðalsteinsdóttir, DV Grétar Sigurðsson, Edda Úlatur Bjömsson, Þjóðviljinn Sveinbjörn Hjálmarsson Aco Gisli Elfasson, Morgunblaðið Trúnaðarmannaráð: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Grétar Sigurðsson, Edda Sturla Tryggvason, Oddi Erla Valtýsdóttir, Isafold Gfslunn Lottsdóttir, POB Guðrún Guðnadóttir, Arnarfell Bjami Jónsson, Filmur og prent Tryggvi Þór Agnarsson, fsatold Pétur Ágústsson, Kassagerð Reykjavfkur Almar Sigurðsson, Oddi Anlinn Jensen, Oddi Þórhallur Jóhannesson, Prisma Úlafur Björnsson, Þjóðviljinn Frfða Aðalsteinsdóttir, DV Edda Harðardóttír, Prenlþjónustan Emii Ingólfsson, Borgarprent Styrkár Sveinbjarnarson, Oddi Baldur H. Aspar, Prenthúsið Varamenn: Elfsabet Skúladóttir, Landsbókasatnið Eygerður Pétursdóttir, Gutenberg Helgi Ú. Björnsson, Umbúðamiðstöðin Úmar Úskarsson, Morgunblaðið Særún Stefánsdóttir, Prenthúsið jakob Hættum að telja fram og höslum okkur völl í pólitíkinni. Forsíðan Einu sinni á ári er Prentar- inn nær eingöngu helgaður nýliðnu starfsári. Birtir eru reikningar og yfirlit yfir starf- semina. Þetta er aðalfundar- blaðið. Reynt er að bregða upp sem gleggstri mynd af starfseminni svo félagsmenn geti betur áttað sig, komið fram með sína gagnrýni og til- lögur um það sem betur mætti fara. Að þessu sinni birtum við á forsíðu tvær myndir frá afmæiishátíðinni 4. apríl síðast liðinn, en þær eru teknar af Ijósmyndaranum Rópert. 2 PRENTARINN 3.7.'87

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.