Prentarinn - 01.03.1987, Page 5

Prentarinn - 01.03.1987, Page 5
að byggja upp innviði hreyfingarinnar til þess að hún væri þess megnug að verjast aðförum stjórnvalda og sækja fram á veginn. Iðnsviðin REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1986. REKSTRARTEKJU R : Skýring 1986 Það hefur sem betur fer verið raunin frá því að við stofnuðum Félag bóka- gerðarmanna að kosningar hafa verið á hverju einasta ári. Það að menn séu sjálf- kjörnir til trúnaðarstarfa er undantekn- ing. Þrátt fyrir þetta hefur reynst mis- munandi létt að fá fólk til að gefa kost á sér eftir iðnsviðum. Þegar félagið var stofnað voru ákvæðin urn iðnsviðaskipt- inguna hugsuð sem bráðabirgðaákvæði til þess að koma í veg fyrir tortryggni á milli iðngreina. Sami háttur var hafður á við stofnun sameinaðra bókagerðarfé- laga í nágrannalöndunum, en síðan voru iðnsviðin lögð af ýmist eftir þrjú eða fimm ár. Spurningin er sú hvort ekki sé nú tímabært fyrir okkur að gera slíkt hið sama. Að mati þess sem þetta skrifar er tíminn kominn. Tortryggni er mikið til horfin og eðlilegt að menn sitji allir við sama borð í kosningum til stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Á þeim aðalfundi sem nú fer í hönd er lögð fram lagabreyt- ingartillaga í þessu sambandi, sem von- andi verður samþykkt enda er það bjarg- föst trú nn'n að það yrði til heilla fyrir fé- lagið auk þess sem það mundi enn auka á þá lýðræðiskennd sem er svo rík í félag- inu. Félagsgjöld ............................................. 7.253.676 Seldar bækur og minjagripir ..................................... 0 Inntökugjöld ................................................ 6.310 Tekjur v/orlofsheimila .................................. 1.781.964 Tekjur v/fasteignar og jaróar ............................. 267.675 Verkfallsstyrkur ................................................ o Rekstrartekjur .............. 9.309.625 REKSTRARGJ ÖLD : Kostnaóur ....................................... 4 4.010.525 Réttindagreióslur ......................................... 130.913 Kostnaóur v/fræóslumála .................................... 57.381 Rekstur orlofsheimila ................................... 1.314.170 Rekstur fasteigna ......................................... 513.557 Rekstrargjöld ............... 6.026.546 Rekstrarhagnaóur .......................... 3.283.079 FJÁRMUNATEKJUR OG (FJÁRMAGNSGJÖLD) : Vaxtatekjur og veróbætur ........................ 3 1.515.620 Vaxtagjöld og veróbætur ......................... 3 (587.775) Reiknuó (gjöld) tekjur vegna verólagsbreytinga . 2 (768.521) Aróur af hlutabréfum ............................ 20.929 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) ............ 180.253 Tekjuafgangur .................................... 5 3.463.332 RÁÐSTÖFUN TEKJUAFGANGS (HALLA) : Til höfuóstóls Styrktar-og tryggingarsjóós ...... 5 2.436.247 Til höfuóstóls Orlofssjóðs ...................... 5 685.404 Til höfuóstóls Félagssjóós ...................... 5 341.681 3.463.332 Stjórn og trúnaðarmanna- ráð Stjórnarfundir urðu býsna margir á liðnu starfsári, alls 30 talsins. Mætingar voru með ágætum og samstarfið innan stjórnarinnar gott, þó menn greini að sjálfsögðu stundum á. Trúnaðarmanna- ráð hélt 9 fundi á starfsárinu en í þvf sam- bandi má geta þess að nýtt ráð tekur til starfa á hausti hverju, þannig að það ráð sem nú situr hefur haldið 3 fundi. Mæt- 1985 5.223.714 281 7.260 1.405.830 198.352 79.590 6.915.027 3.245.378 131.990 51.279 873.654 571.116 4.873.417 2.041.610 1.485.248 (1.235.664) 213.223 13.462 476.269 2.517.879 1.939.860 688.887 (110.868) 2.517.879 PRENTARINN 3.7. 87 5

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.