Prentarinn - 01.03.1987, Síða 8
FJÁRMAGNSSTREYMI ÁRSINS 1986.
UPPRUNI FJARMAGNS :
Frá rekstri :
Tekjuafgangur skv. rekstrarreikningi 3.463.332
Rekstrar1ióir sem hafa ekki áhrif á hreint veltufé :
Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga ... 768.521
Veróbætur og vextir af veróbréfaeign (388.667)
Veróbætur af langtímaskuldum 317.030
Veltufé frá rekstri ... 4.160.216
önnur fjáröflun :
Seldur 50% eignarhluti í Hverfisgötu 21 6.109.780
Afborganir af veróbréfaeign 508.905
Uppruni samtals 10.778.901
RÁÐSTÖFUN FJÁRMAGNS :
Fjárfesting :
Fasteignir 1.896.397
Áhöld og tæki 130.291
2.026.688
Afborganir af langtímaskuldum 1.638.741
Ráóstöfun samtals 3.665.429
HÆKKUN Á HREINU VELTUFÉ 7.113.472
GREINING A BREYTINGU HREINS VELTUFJÁR :
31.12.1986 31.12.1985 Samtals
Ve 1tufjármunir :
Handbært fé 5.702.643 1.184.431 4.518.212
Ötistandandi skuldir 5.536.576 3.742.400 1.794.176
Fræóslusjóóur 0 184.019 (184.019)
Næsta árs afborganir af veróbréfaeign .. 1.130.920 622.698 508.222
12.370.139 5.733.548 6.636.591
Skammtímaskuldir :
Lánadrottnar 419 1.195 (776)
Sjúkrasjóóur 1.121.424 2.328.047 (1.206.623)
Fræóslusjóóur 520.427 0 520.427
Næsta árs afborganir af langtímalánum .. 1.638.741 1.428.650 210.091
3.281.011 3.757.892 (476.881)
HREINT VELTUFÉ 1 ÁRSLOK 9.089.128 1.975.656 7.113.472
borgum. Svanur Jóhannesson hafði um-
sjón með því. Þátttakendur voru sam-
mála um að námskeiðið hefði tekist vel í
alla staði og að mikilvægt væri að efna til
trúnaðarmannanámskeiða reglulega,
enda gera samningar ráð fyrir því að
hægt sé að halda trúnaðarmannanám-
skeið einu sinni á ári, eina viku í senn.
Fræðslusjóður bókagerðarmanna hef-
ur nú fengið að safna kröftum um nokk-
urt skeið og er sjóðstjórnin tekin til
starfa af fullum kröftum. Ástæða er til að
ætla að hún muni nú hefja víðtækt
fræðslustarf, sem nýst geti sem flestum
félagsmönnum en sú var hugmyndin
þegar samið var um auknar greiðslur í
sjóðinn og verksvið hans skilgreint nán-
ar.
Ljóst er að efla verður allt fræðslustarf
á vegum félagsins ekki síst í ljósi þess að
við erum ekki beinir þátttakendur í starfi
Menningar- og fræðslusambands alþýðu,
enda þótt við getum tekið þátt í nám-
skeiðum MFA sökum góðvildar stjórn-
arinnar. Við verðum því að nýta til fulls
þá möguleika sem Fræðslusjóðurinn gef-
ur okkur, bæði á faglega og félagslega
sviðinu.
Vinnuvernd
Öryggisnefnd prentiðnaðarins hefur
starfað af fullum krafti á starfsárinu.
Eins og fólk veit er nefndin þannig sam-
sett að í henni eru tveir fulltrúar frá FÍP
(atvinnurekendum) og tveir fulltrúar frá
FBM. Flaldið var áfram bæklingaútgáfu
og verður haldið áfram á þeirri braut. í
síðustu samningum var vísað til nefndar-
innar að fjalla sérstaklega um hvort
ástæða sé til að takmarka vinnu við
tölvuskerma í hverjum sólarhring.
Nefndin er þegar farin að fjalla um þetta
atriði, en engin niðurstaða liggur fyrir
enn sem komið er. Ýmis önnur mál hefur
nefndin verið með í skoðun og er ætlun
hennar að reyna að auka fræöslu um gildi
vinnuverndar, en alltof mikið er um að
fólk geri sér ekki fulla grein fyrir mikil-
8
PRENTARINN 3.7.'87