Prentarinn - 01.03.1987, Page 10
Gjöld :
Réttindagreióslur ............................................. 130.913
Kostnaóur v/freeóslumála ...................................... 57.381
Rekstur fasteigna ............................................. 513.557
Vaxtagjöld og veróbætur ....................................... 587.775
Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga ............................. 768.521
2.058.147
Tekjuafgangur Styrktar-og tryggingarsjóós ........... 2.436.247
Orlofssjóóur :
Tekjur :
3% af félagsgjöldum (skv. aóalfundarsamþykkt) ....... 217.610
Tekjur v/orlofsheimila .............................. 1.781.964
1.999.574
Gjöld :
Rekstur orlofsheimila ............................... 1.314.170
Tekjuafgangur Orlofssjóós ........................... 685.404
Félagssjóóur :
Tekjur :
60% af félagsgjöldum (skv. aóalfundarsamþykkt) ...... 4.352.206
4.352.206
Gjöld :
Kostnaóur .................................................. 4.010.525
4.010.525
Tekjuafgangur Félagssjóós .................................... 341.681
Samandregió :
Styrktar-og tryggingarsjóóur ............................... 2.436.247
Orlofssjóður ................................................. 685.404
Félagssjóóur ........................................ 341.681
3.463.332
VELTUFJÁRMUNIR :
6. óinnheimt iógjöld i árslok 1986 nema kr. 5.440.576 samkvæmt efnahags-
reikningi. Mat þeirra byggist á reynslu lióinna ára og stuóst er vió
gögn sem fyrir liggja um skil eftir lok reikningsárs.
Krafa á Prentsmiójuna Hóla aó fjárhæð kr. 409.155 er til innheimtu hjá
lögfræóingi, og er óvíst hversu mikió af þeirri kröfu félagió fær, þar
sem fyrirtækió er í gjaldþrotaskiptum.
Prentsmiðjan Fontur er í greióslustöóvun, en skuld þeirra vió félagió
um áramót er kr. 178.974.
Engar færslur eru geróar i ársreikningi vegna hugsanlegra tapaóra ió-
gjalda vegna þessara fyrirtækja, en athygli er vakin á stöðu málsins.
LANGTÍMAKRÖFUR :
7. Handhafaskuldabréf í eigu Félagssjóós aó nafnverói 350.000, en meó
áföllnum veróbótum og vöxtum kr. 2.351.310, eru í vanskilum frá 1985.
Aðsókn í orlofshúsin var að vanda
býsna góð og á vissum tímum miklu
meiri eftirspurn en hægt var að sinna.
Það er því afar mikilvægt að hraða upp-
byggingunni eins og frekast er kostur.
Ætlunin er að leggja í einhverjar fram-
kvæmdir strax á þessu ári, þó ekki sé
ljóst á þessari stundu hvort takast megi
að reisa eitt hús til viðbótar á árinu.
Eins og fram kom á síðasta aðalfundi eru
enn sumarbústaðaeigendur í Miðdal sem
eru í óbættum sökum við félagið. Það er
þó von okkar að þau mál leysist á þessu
ári, enda þótt viðkomandi menn hafi því
miður neitað öllum samningum. Þessi
mál eru nú öll komin í hendur lögfræð-
ings.
Útgáfustarfsemin
Prentarinn hefur komið út á starfsárinu á
svipaðan hátt og verið hefur á undan-
förnum árum. í tengslum við 90 ára af-
mælið kom jafnframt út fylgiblað „Sú var
tíðin“ auk ávarpa erlendra gesta. „Sú var
tíðin“ er eins og félagsmönnum er ljóst
ágrip af sögu samtaka okkar í samantekt
Stefáns Ögmundssonar.
Það sem helst háir útgáfustarfserninni
er hversu fáir félagsmenn sjá sér fært að
láta skoðanir sínar í ljós í blaðinu auk
þess sem auðvitað væri æskilegt að hafa á
að skipa sérhæfðu starfsfólki, blaða-
mönnum. Reynt hefur verið eftir bestu
getu að gera tæknimálum skil, en þar er
þó erfitt um vik. Það efni sem liggur á
lausu eru auglýsingagreinar frá innflytj-
endum og heldur hæpið að birta slíkt efni
athugasemdalaust. Æskilegt væri að þeir
félagsmenn sem eru í nánustu tengslum
við tækninýjungar létu frá sér heyra,
jafnvel þó þeir skrifuðu ekki grein.
Þannig væri hægt að greina frá því helsta
á hverjum tíma í Prentaranum.
Erlend samskipti
Á liðnu starfsári voru erlend samskipti
félagsins með hefðbundnu sniði í flestum
atriðum. Það er tekinn var fullur þáttur í
10
PRENTARINN 3.7.'87