Prentarinn - 01.03.1987, Síða 11

Prentarinn - 01.03.1987, Síða 11
starfi Nordisk Grafisk Union. Fasta- fundir NGU eru ársfundir og haustráð- stefnur, auk þess sem haldinn er fundur tengiliða í janúar ár hvert, en þangað fer einungis einn fulltrúi, en á hina fundina þrír auk túlks. Kostnaður við þessa fundi er greiddur að mestu leyti úr sjóðum NGU. Þau frávik frá hinum hefðbundnu erlendu samskiptum sem áttu sér stað voru þau að félagið þáði boð um að senda tvo fulltrúa á ráðstefnu bókagerð- armanna í Austur-Þýskalandi, en í henni tóku þátt bókagerðarmenn frá öllum löndum sem eiga land að Eystrasalti og Noregur og Island. Ráðstefnan fjallaði um tæknimál og vinnuvernd. Þá má eftilvill flokka það undir frávik að félagið bauð fulltrúum frá norrænu löndunum og fulltrúa frá Alþjóðasam- bandi bókagerðarmanna á 90 ára afmæl- ið. I slíkum tilvikum borga boðsgestir fargjöld en bjóðandi uppihald. Erlendu samskiptin, einhverra hluta vegna, verða oft tilefni til deilna og umræðna. Útaf fyrir sig er ekki nema gott um það að segja. Við sem höfum tekið þátt í þessum samskiptum erum sannfærð um gildi þeirra fyrir starfsemi félags okkar. Tækifæri gefst til þess að njóta reynslu annarra, skiptast á skoðunum og í mörg- um tilvikum fá notið raunverulegrar að- stoðar. Dæmi um slíka aðstoð höfum við úr vinnudeilum og námskeiðahaldi hér heima. Kjara- og samningamálin I síðustu samningum félagsins var á viss- an hátt brotið blað. Öll umræða í samn- ingunum snerist um hvernig hægt væri að leiðrétta kauptaxta og færa þá sem næst greiddu kaupi. I fyrsta skipti í langan tíma kom fram viss vilji og viðurkenning atvinnurekenda á því að eðlilegt væri að leiðrétta þessi mál. Niðurstaðan varð sú að samkomulag varð um verulega hækk- un á kauptaxta (allt að 70%), hins vegar samdist einungis um eina tölu í hverjum flokki, þannig að sjálf taxtauppbygging- Vanskil um áramót nema samtals kr. 757.912. Sú fjárhæó ásamt næsta árs afborgunum er færó meóal veltufjármuna samtals kr. 1.130.920. Sams konar bréf aó sömu eftirstöóvum eru i eigu Sjúkrasjóós. Handhafa- bréf aó nafnverói kr. 200.000, en meó áföllnum vöxtum og veróbótum kr. 1.275.018 eru í skilum. Vanskil og næsta árs afborganir eru færóar meóal veltufjármuna, samtals kr. 2.741.247. Sióasti gjalddagi bréfanna er l.júli 1991 og eru því 5 afborganir eftir mióaó vió aó bréfin séu i skilum. 8. Skuldabréf ASÍ er meó fyrsta gjalddaga l.júni 1987 og greióist upp á næstu 5 árum. 9. Spariskírteini Rikissjóós tilheyra l.flokki 1975 (nv. 10.000) aó veró- mæti kr. 856.553. Bréfin bera 4% nafnvexti sem leggjast vió höfuóstól ár hvert, auk verótryggingar meó byggingarvisitölu. Bréfin hafa verió laus til útborgunar frá lO.janúar 1980, en voru innleyst i mars 1987. ÁHÆTTUFÉ í FÉLÖGUM : 10. Eignarhlutar í öórum félögum eru færóir á nafnverói í árslok og greinast þannig : Alþýóubankinn hf............................................... 467.863 Iónaóarbanki Islands hf......................................... 64.100 Eimskip hf....................................................... 4.320 Alþýóubrauógeróin hf................................................ 14 Alþýóuprentsmiójan hf................................................ 1 Alþýóuhúsió hf.................................................... 2_7 536.325 VARANLEGIR REKSTRARFJÁRMUNIR : 11. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Félags bókageróarmanna og endurmat greinist þannig : Bókféert Viób. Bókfært veró fjárf. Selt Endurmat veró 1.1.1986 1986 1986 1986 31.12.86 Áhöld, tæki, innanstokksmunir 369.052 130.291 0 0 499.343 Húseignin Hverfisgata 21,50% 12.219.560 1.872.297 6.109.780 1.181.554 9.163.631 Jöróin Miódalur í Laugardal . 3.251.712 0 0 559.294 3.811.006 Orlofsland í Miódal 1.457.127 0 0 250.626 1.707.753 Orlofsheimilíó í Miódal 1.390.952 0 0 239.244 1.630.1% Orlofsheimilió í Fnjóskadal . 584.990 0 0 100.618 685.608 Orlofshús í ölfusborgum 281.580 0 0 48.432 330.012 Orlofsland í Brekku 1.670.680 0 0 287.357 1.958.037 Sumarbústaóur 5 í Miðdal .... 102.215 0 0 17.581 119.7% Surarbústaóur 6 í Miódal .... 102.215 0 0 17.581 119.7% Sumarbústaóur (1983) í Miódal 1.373.148 24.100 0 239.450 1.636.698 Sunarbústaóur (1985) í Miódal 193.316 0 0 33.250 226.566 22.627.495 1.896.397 6.109.780 2.974.987 21.389.099 12. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sjúkrasjóós bókageróarmanna og endurmat greinist þannig : Bókfært veró 1.1.1986 Fjárfesting 1986 Endurmat 1986 Bókfært veró 31.12.1986 Sumarbústaóur i Miódal 1.602.652 0 275.656 1.878.308 Húseignin Hverfisgötu 21,50% 0 7.982.077 1.181.554 9.163.631 1.602.652 7.982.077 1.457.210 11.041.939 PRENTARINN 3.7.'87 11

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.