Prentarinn - 01.03.1987, Qupperneq 13
Ofangreind ákvœði gefa ekki tilefni til
breytinga á launum sem eru hœrri en til-
greind lágmarkslaun og hafa ekki áhrifá
einstaka kjaraliði, sem hingað til hafa
tekið mið að kauptöxtum kjarasamninga.
Hækka þeir liðir því einungis í samrœmi
við ákvæði 3. gr.
3. gr. Á samningstímabilinu hœkka öll
laun þ. m. t. grunntölur afkastahvetjandi
launakerfa og kostnaðarliðir, sem hér
segir.
Frá 1. mars 1987 hækki laun um 2%
Frá 1. júní 1987 hœkki laun um 1,5%
Frá 1. okt. 1987 hækki laun um 1,5%
4. gr. Kjarakannanir. Samningsaðilar
eru sammála um að láta framkvæma og
birta niðurstöður kjarakannana tvisvar til
fjórum sinnum á ári eftir atvikum, þó
aldrei sjaldnar en tvisvar sinnum.
Markmið kannananna er að gefa samn-
ingsaðilum sem gleggsta mynd af öllum
þeim launum sem greidd eru á hverjum
tíma í starfsgreinunum. Til grundvallar
þessum kjarakönnunum verði hafðar
sömu forsendur og lágu að baki þeirri
könnun sem samið var um í kjarasamn-
ingum 1986. Oddamönnum FBM/FÍP
verði falið að ráða óháðan fagmann til
þess að framkvæma kannanirnar, enda
skipta félögin með sér kostnaðinum að
jöfnu.
Framkvæmd kannana verði á þann veg
að hinn óháði starfsmaður fái að afla sér
upplýsinga hjá fyrirtækjum innan FÍP,
enda sé um algeran trúnað að rœða á milli
hans og viðkomandi fyrirtækis.
Samningsaðilar eru sammála um að
hvort heldur hér er um varanlegt fyrir-
komulag að rœða eða ekki sé það þess
virði að gera þessa tilraun, enda gefi hún
glögga mynd af raunveruleikanum á
hverjum tíma og skapi þannig traustan
grunn að standa á kjósi samningsaðilar
að taka upp annað fyrirkomulag.
5. gr. Foreldri er heimilt að verja sam-
tals 7 vinnudögum á hverju 12 mánaða
FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA.
REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1986.
Skýring 1986 1985
TEKJUR :
Iógjöld 1.217.436 669.148
Vaxtatekjur af bankainnstæóum 39.378 61.542
Vaxtatekjur af skuld FBM . 6.617 0
Tekjur 1.263.431 730.690
GJÖLD :
Styrkir 0 531.707
Námskeióakostnaóur 0 98.066
Hlutdeild í skrifstofukostnaói FBM 4 183.839 161.869
Endurskoóun, uppgjör og tölvufærsla bókhalds .. 35.768 25.754
Akstur 0 2.500
Vaxtagjöld 0 4.760
Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga 2 87.491 84.211
Gjöld 307.098 908.867
TEKJUAFGANGUR (HALLI) 956.333 (178.177)
EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1986.
Skýring 1986 1985
EIGNIR :
Alþýóubankinn, sparisj.bók 508879 ................. 671.764 332.386
Inneign (skuld) vió FBM ........................... 520.427 (184.019)
Eignir ......................... 1.192.191 148.367
EIGIÐ FÉ :
Höfuóstól1 1.1.1986 .............................. 148.367 242.333
Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga ................ 2 87.491 84.211
Tekjuafgangur (halli) ............................ 956.333 (178.177)
Eigió fé ...................... 1.192.191 148.367
PRENTARINN 3.7.'87
13