Prentarinn - 01.03.1987, Síða 14

Prentarinn - 01.03.1987, Síða 14
SJÚKRASJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA. REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1986. Skýring 1986 1985 TEKJUR : Iógjaldatekjur 5.683.860 4.394.570 Vextir og veróbætur af bankareikningum 3 744.962 1.250.347 Vextir af skuld FBM 22.351 94.690 Aórir vextir 49.355 51.303 Vextir og veróbætur af skuldabréfum Byggingarsjóós ríkisins 3 388.151 630.770 Vextir og veróbætur af spariskírteinum ríkissjóós 3 208.556 146.113 Vextir og veróbætur af handhafaskuldabréfum ... 3 586.893 935.771 2.000.268 3.108.994 Tekjur alls 7.684.128 7.503.564 GJÖLD : Sjúkradagpeningar 2.083.158 1.681.752 Útfararstyrkir 148.440 119.782 2.231.598 1.801.534 Kostnaóur : Hlutdeild í skrifstofukostnaói FBM 4 735.356 647.476 Endurskoóun og uppgjör 35.000 26.000 Tölvufærsla bókhalds 25.964 18.818 Annar kostnaóur 5.000 3.484 Styrkur til Kvennaathvarfs 50.000 50.000 Styrkur til Áfengisvarnarráós 0 9.800 Styrkur til S.Á.Á 50.000 0 Styrkur til Gigtarfélags Islands 25.000 0 Styrkur til Krabbameinsfélags íslands 25.000 0 951.320 755.578 Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga 2 1.449.543 3.578.375 Gjöld al1s 4.632.461 6.135.487 TEKJUAFGANGUR 3.051.667 1.368.077 tímabili til aðhlynningar sjúkum börnum sínum undir 13 ára aldri, verði annarri umönnun ekki komið við og halda dag- vinnulaunum sínum, svo og vaktaálagi þar sem það á við. 6. gr. Öryggisnefnd FBM/FÍP fjalli sérstaklega um hvort ástœða sé til að tak- marka vinnu við tölvuskerma á hverjum sólarhring. 7. gr. Samningsaðilar geri úttektá þvíá samningstímanum hversu útbreidd vinna við tölvusetningartæki prentsmiðja er í heimahúsum. 8. gr. Sett verði áfót nefnd sem vinni að því á samningstímanum að gera tillögur um reglur um lágmarksmannafla við afkastamiklar vélar og vélasamstæður. 9. gr. Sett verði á fót nefnd sem fjalli um vinnutímaákvæði og hvíldartímaá- kvœði kjarasamningsins á samningstím- anum. 10. gr. Ssmningsaðilar eru sammála því að forsendur þessa samnings séu þœr sömu ogí9. gr. samnings VSÍog ASÍfrá 6. desember 1986. Samningurþessi gildirfrá og meö l.jan- úar 1987. Ekki voru allir félagsmenn jafnánægð- ir með þennan samning enda fól hann ekki í sér sjálfkrafa launahækkanir til annarra en þeirra sem lengi höfðu búið við skertan hlut. Að gefnu tilefni er þó rétt að taka það fram að hann fól ekki í sér afnám gerðra innanhússamninga, eins og sumir atvinnurekendur álitu. Gildi þessa samnings felst fyrst og fremst í því að hann er alvarleg tilraun til þess að byggja upp raunhæfa kauptaxta og þar með tryggja rétt allra félagsmanna til boðlegra launa. Það er vissulega rétt að þessir samningar voru einungis áfangi að settu marki, en vonandi sá áfangi sem dugir okkur og þá er vel. Vissulega hefur margt breyst í þjóðfélaginu síðan þessir samningar voru gerðir, sem gefur tilefni 14 PRENTARINN 3.7/87

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.