Prentarinn - 01.03.1987, Qupperneq 18
YFIRLIT UM BREYTINGAR A HREINNI EIGN 1986.
Skýring 1986 1985
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) :
Vaxtatekjur og veróbætur 6 58.091.605 80.727.494
Afföll 1.012.986 425.025
Reiknuó gjaldfærsla v/verólagsbreytinga . 2 (44.965.512) (74.266.242)
Fjármunatekjur, nettó .... 14.139.079 6.886.277
Iógjöld :
Iógjaldatekjur A-deildar 5 30.506.724 24.370.894
Iógjaldatekjur B-deildar 18 0 20.937
Endurgreióslur vegna B-deildar 18 (158.137) (219.122)
Iógjöld 30.348.587 24.172.709
Lifeyrir :
Lifeyrir 9.587.038 6.792.679
Greitt til U.N.E 362.171 105.400
Lífeyrisgreióslur frá U.N.E (1.504.688) (1.356.356)
Lifeyrir 8.444.521 5.541.723
Skrifstofu-og stjórnunarkostnaóur :
Laun og launatengd gjöld 7 868.284 639.026
Annar kostnaóur 8 1.151.085 899.339
Skrifstofu-og
stjórnunarkostnaóur 2.019.369 1.538.365
Afskriftir : 14 6.005 5.400
HÆKKUN Á HREINNI EIGN ÁN VERÐLAGSBREYTINGA 34.017.771 23.973.498
MATSBREYTINGAR :
Reiknuó gjaldfærsla v/verólagsbreytinga . 2 44.965.512 74.266.242
HÆKKUN Á HREINNI EIGN Á ÁRINU 78.983.283 98.239.740
HREIN EIGN FRÁ FYRRA ÁRI 289.117.642 190.877.902
HREIN EIGN í ÁRSLOK TIL GREIÐSLU LÍFEYRIS 368.100.925 289.117.642
RÁÐSTÖFUN EIGNABREYTINGA ÁRSINS :
Til sjóós A-deildar 15 30.506.724 24.370.894
Til sjóós B-deildar 18 (85.531) (59.658)
Til höfuóstóls 16 48.562.090 73.928.504
78.983.283 98.239.740
sem nú hefur verið mörkuð er það skoð-
un okkar að við þurfum ekki að kvíða
framtíðinni. Bjartsýni og djörfung í iðn-
réttindamálum, iðnfræðslunni og í því að
taka við tækninýjungunum og hafa áhrif
á innleiðingu þeirra mun tryggja atvinn-
uöryggi okkar. Það að slaka aldrei á
kröfum um rétt okkar og vera jafnframt
þau sem búum yfir mestri kunnáttunni er
okkar trygging og hún mun duga okkur,
ef við sofnum aldrei á verðinum.
e
Barátta í 90 ár
Undirbúningur 90 ára afmælisins tók
mikinn tíma og lögðu þar margir félagar
sitt af mörkum. Afmælisnefndin starfaði
óslitið í marga mánuði. Stjórnarmenn
lögðu sitt af mörkum og velunnarar utan
og innan félagsins lögðu ómælda vinnu í
þennan undirbúning. Það er samdóma
álit okkar að afmælishátíðin og það sem
henni fylgdi hafi í alla staði tekist vel og
verið okkur bókagerðarmönnum til
sóma. Félaginu bárust margar góðar
gjafir og kveðjur og er ástæða til að
endurtaka þakkir til þeirra fjölmörgu
sem sýndu okkur hlýjug á þessum tíma-
mótum. Hér skal þeim einnig þakkað
sem gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til
að vel mætti takast. Við nefnum hér eng-
in nöfn af ótta við að gleyma einhverju.
Félagsheimilið
Á undanförnu starfsári hafa verið
gerðar miklar endurbætur á félagsheim-
ilinu, bæði innan húss og utan. Hér er um
róttækar endurbætur að ræða og varan-
legar. Sumt af því sem nú hefur verið
gert var löngu tímabært að gera, svo sem
dreyralögn í kringum húsið, ísetning tvö-
falds glers, endurnýjun á þaki og svo
framvegis. Innan húss hefur félagsheim-
ilið verið tekið í gegn og stækkað tölu-
vert og þannig gert betur til þess fallið að
halda í því fundi og hafa þar ýmsa starf-
semi. Vissulega hafa þessar framkvæmd-
ir kostað mikið fé. En það er mat okkar
18
PRENTARINN 3.7.-87