Prentarinn - 01.03.1987, Page 20

Prentarinn - 01.03.1987, Page 20
31. DESEMBER 1986. E i g 1 ð f é Eigið fé : Félagasjóðir : A-deild .................. B-deild .................. Félagasjóðir Skýring 1986 1985 15 112.101.726 81.595.002 18 400.006 485.537 112.501.732 82.080.539 Annað eigið fé : Höfuðstóll ................. Annað eigið fé 16 255.599.193 207.037.103 255.599.193 207.037.103 Eigið fé 368.100.925 289.117.642 EIGIÐ FÉ ALLS 368.100.925 289.117.642 samstöðunnar. Gildi hennar verður aldrei ofmetið. Góðir félagar. Verkefnin eru óþrjót- andi og við þurfum að takast á við þau. Það verður hins vegar ekki gert nema með víðtækri þátttöku félagsmanna. Forsendur öflugs starfs og árangurs fé- lags okkar eru þær að sem flestir félagar taki þátt í að móta og vinna störfin. Stjórn og trúnaðarmannaráð, hversu gott fólk sem þar kann að sitja, geta aldrei leyst málin á besta veg nema með tilstyrk sem flestra félagsmanna. í þessu sambandi skiptir ekki máli hvaða verk- efni við erum að tala um, kjaramál, or- lofssvæðin, iðnréttindin, félagsmálin og öll okkar verkefni krefjast þátttöku þinnar ef vel á að takast. Góðir félagar. Við þurfum að meta liðið starfsár og læra af þeirn störfum sem þá voru unnin. Það er mat okkar að þokkalega hafi til tekist, en þó má alltaf betur gera. Framundan eru óþrjótandi og spennandi verkefni, brettum upp ermar og tökumst sameig- inlega á við þau, bjartsýn og keik. -mes SUMARHÚS Sumarhús í Miðdal (efra hverfi) ertil sölu ef viðunandi tilboð er gert. Upplýsingar gefnar hjá t-BM. 20 PRENTARINN 3.7.'87

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.